fbpx
Mánudagur 17.júní 2024
Fréttir

Sjáðu nýjustu treyju Víkings sem fær góð viðbrögð – ,,Óður til samfélagsins í 108″

Victor Pálsson
Mánudaginn 20. maí 2024 15:27

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Íslandsmeistarar Víkings hafa frumsýnt nýja varatreyju en félagið birti mynd af henni á samskiptamiðla og heimasíðu sína í dag.

Treyjan er notuð í dag egn Vestra í Bestu deildinni og hefur fengið ansi góð viðbrögð hingað til.

,,Treyjan er óður til samfélagsins í 108; hverfinu sem tók félaginu opnum örmum árið 1953 og er sameinað undir merki Víkings tæpum 70 árum síðar. Treyjan er hvít sem er hinn hefðbundni litur á varatreyju Víkings allt frá stofnun félagsins. Götukort af 108 hverfinu er í forgrunni, það nær yfir brjóst, hægri öxl og ermi. Heimavöllur félagsins að Traðarlandi 1 er merktur á kortið með félagsmerki félagsins,“ kemur fram á heimasíðu félagsins.

Leikur Vestra og Víkings er farinn af stað en leikið er á AVIS vellinum þennan ágæta mánudag.

Treyjuna má sjá hér.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 20 klukkutímum
Leiðrétting um Carbfix
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Bikblæðingar á vettvangi rútuslyss – Vegarkaflinn „ein stór tjörudrulla“

Bikblæðingar á vettvangi rútuslyss – Vegarkaflinn „ein stór tjörudrulla“
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Landsréttur staðfesti dóm yfir manni fyrir fjárdrátt – Tæmdi reikning fyrirtækis sem hann átti með öðrum

Landsréttur staðfesti dóm yfir manni fyrir fjárdrátt – Tæmdi reikning fyrirtækis sem hann átti með öðrum
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Rússneskur bankastjóri varar við – Blikur á lofti

Rússneskur bankastjóri varar við – Blikur á lofti
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Fór til Íslands fyrir þremur árum og gerði stór mistök: Nú hefur ókunnugur maður komið henni til bjargar

Fór til Íslands fyrir þremur árum og gerði stór mistök: Nú hefur ókunnugur maður komið henni til bjargar