fbpx
Laugardagur 14.desember 2024
433Sport

Hollywood stjarnan agndofa í beinni útsendingu – Sjáðu hver birtist á skjánum

Helgi Sigurðsson
Þriðjudaginn 30. apríl 2024 08:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Hollywood-leikkonan Anne Hathaway fékk heldur betur óvænt skilaboð frá Leandro Trossard, leikmanni Arsenal, í beinni útsendingu vestan hafs.

Hathaway opinberaði á dögunum í viðtali að hún væri harður stuðningsmaður Arsenal en hún og meðleikari hennar, Nicholas Galitzine, fögnuðu þá marki Trossard gegn Chelsea í beinni.

Markið kom í 5-0 sigri Arsenal og Hathaway kallaði: „Ég elska þig“ eftir mark Trossard.

Trossard birtist svo óvænt á skjánum er þau voru í viðtali í gær.

„Hæ Anne, ég kunni mjög að meta hvernig þú fagnaðir markinu mínu um daginn. Haltu áfram að styðja okkur og vonandi sé ég þig fljótlega á Emirates,“ sagði hann í myndbandinu.

„Ertu að grínast?“ spurði Hathaway. „Ég titra,“ bætti hún við.

Hér að neðan má sjá þetta.

video
play-sharp-fill
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Sjáðu atvikin: Allt í rugli á Anfield – Fulham slapp en Robertson fékk beint rautt

Sjáðu atvikin: Allt í rugli á Anfield – Fulham slapp en Robertson fékk beint rautt
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Er hann besti leikmaður úrvalsdeildarinnar? – ,,Eins og hann sé í fótbolta með vinum sínum“

Er hann besti leikmaður úrvalsdeildarinnar? – ,,Eins og hann sé í fótbolta með vinum sínum“
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Hvað var Pogba að gefa í skyn? – Sjáðu myndina

Hvað var Pogba að gefa í skyn? – Sjáðu myndina
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Hlær að sögusögnunum um Manchester United

Hlær að sögusögnunum um Manchester United
433Sport
Í gær

Gengur endanlega í raðir Eyjamanna

Gengur endanlega í raðir Eyjamanna
433Sport
Í gær

Sláandi tölfræði Haaland vekur athygli

Sláandi tölfræði Haaland vekur athygli
Hide picture