Áhrifavaldurinn Claudia Kowalczyk er ansi vinsæl á samfélagsmiðlum, þá aðallega fyrir sérstakan hæfileika hennar. Hún er kölluð „Drottning twerksins“ og stendur heldur betur undir nafni.
Kowalczyk er unnusta Jakub Kiwior, leikmanns Arsenal.
Hún birtir reglulega myndir og myndbönd af sér sem vekja mikla athygli og rata oftar en ekki í ensku götublöðin.
Það má með sanni segja um nýjasta myndband hennar sem sló í gegn.