fbpx
Föstudagur 09.maí 2025
433Sport

Mjög stolt þegar hún fékk kallið í fyrsta sinn

Helgi Fannar Sigurðsson
Þriðjudaginn 19. september 2023 17:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Markvörðurinn Fanney Inga Birkisdóttir var stolt að fá kallið í A-landslið Íslands í fyrsta sinn á dögunum. Hún er hluti af hópnum sem mætir Wales og Þýskalandi í Þjóðdeildinni á næstu dögum.

„Það var ótrúlega gaman og mikið stolt sem fylgdi því. Það er gaman að vera í hóp með svona sterkum leikmönnum,“ segir Fanney við 433.is, aðspurð hvernig var að fá kallið í hópinn.

Hin 18 ára gamla Fanney vill sjá sem flesta á vellinum gegn Wales hér heima.

Fanney
play-sharp-fill

Fanney

„Vonandi koma sem flestir. Það er alltaf gaman að sjá marga í stúkunni. Maður hefur einmitt saknað þess aðeins í deildinni.“

Fanney hefur sprungið út með Val í Bestu deildinni í sumar en liðið tryggði sér Íslandsmeistaratitilinn á dögunum.

„Þetta er búið að vera frábært tímabil og mikil og góð reynsla. Það er frábært að enda það með titli.“

Viðtalið í heild er í spilaranum.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Staðfesta að Xabi Alonso sé að hætta – Mun taka við Real Madrid

Staðfesta að Xabi Alonso sé að hætta – Mun taka við Real Madrid
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Staðfesta að fjórir dýrir leikmenn fari frítt i sumar

Staðfesta að fjórir dýrir leikmenn fari frítt i sumar
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Arne Slot tjáir sig um brottför Trent í fyrsta sinn

Arne Slot tjáir sig um brottför Trent í fyrsta sinn
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Eiginkona De Bruyne sást skoða hús í öðru landi – Ýtir undir sögur um að hann fari þangað

Eiginkona De Bruyne sást skoða hús í öðru landi – Ýtir undir sögur um að hann fari þangað
Hide picture