fbpx
Laugardagur 10.maí 2025
433Sport

Laun stráksins munu fimmfaldast

Helgi Fannar Sigurðsson
Þriðjudaginn 7. febrúar 2023 09:30

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Rico Lewis hefur komið mörgum á óvart í liði Manchester City á leiktíðinni. Búist er við því að hann fái veglega launahækkun á allra næstunni.

Kappinn er aðeins 18 ára gamall. Hann hefur þó spilað fimmtán leiki fyrir Englandsmeistara City á þessari leiktíð og þótt standa sig ansi vel.

Þetta verður til þess að Lewis er að fá ansi veglega launahækkun. Í dag þénar hann um fimm þúsund pund. Laun hans munu fimmfaldast á næstunni og verða því 25 þúsund.

Lewis hefur skorað eitt mark fyrir aðallið City. Það kom í riðlakeppni Meistaradeildar Evrópu gegn Sevilla í haust, þar sem City vann 3-1 sigur.

 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Gæti flutt aftur í Bítlaborgina í sumar

Gæti flutt aftur í Bítlaborgina í sumar
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Sjáðu nýjar EM-treyjur Íslands – Úr endurunnu hráefni og sækja innblástur í hreyfingar Norðurljósanna

Sjáðu nýjar EM-treyjur Íslands – Úr endurunnu hráefni og sækja innblástur í hreyfingar Norðurljósanna
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Lykillinn að viðsnúningi á Hlíðarenda? – „Þetta er svolítið síðasti séns“

Lykillinn að viðsnúningi á Hlíðarenda? – „Þetta er svolítið síðasti séns“
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Wirtz áfram efstur á lista City þrátt fyrir fréttir vikunnar

Wirtz áfram efstur á lista City þrátt fyrir fréttir vikunnar
433Sport
Í gær

Salah kjörinn bestur með sögulegri kosningu

Salah kjörinn bestur með sögulegri kosningu
433Sport
Í gær

Sóðalegir fordómar eldri manns náðust á myndband – „Haltu kjafti skítugi þeldökki maður“

Sóðalegir fordómar eldri manns náðust á myndband – „Haltu kjafti skítugi þeldökki maður“
433Sport
Í gær

Tekur við Real Madrid í sumar

Tekur við Real Madrid í sumar
433Sport
Í gær

Gylfi Sig semur við Kópavogsbæ

Gylfi Sig semur við Kópavogsbæ