fbpx
Laugardagur 13.desember 2025
433Sport

Fulham að sigra kapphlaupið um James

Helgi Fannar Sigurðsson
Fimmtudaginn 1. september 2022 17:08

Daniel James. Mynd/Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Fulham er að sigra kapphlaupið um Daniel James, kantmann Leeds.

James hefur verið orðaður við Tottenham undanfarið en svo bættust nýliðar Fulham í kapphlaupið. Nú virðast þeir ætla að hafa betur.

Hinn 24 ára gamli James mun ganga í raðir Fulham á láni út þessa leiktíð.

James kom til Leeds fyrir ári síðan frá Manchester United.

Velski landsliðsmaðurinn hefur spilað fjóra af fimm leikjum Leeds það sem af er leiktíð í ensku úrvalsdeildinni. Þeir verða þó ekki fleiri í bili.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Stefán skefur ekki af því – „Held að það sé ekki hægt að finna mikið auðvirðilegri persónu“

Stefán skefur ekki af því – „Held að það sé ekki hægt að finna mikið auðvirðilegri persónu“
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Skoða það að semja við Antonio sem er staðráðinn í að halda áfram

Skoða það að semja við Antonio sem er staðráðinn í að halda áfram
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Salah snýr aftur

Salah snýr aftur
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Hvetur Salah til að ræða við Messi um lífið og tilveruna í Bandaríkjunum

Hvetur Salah til að ræða við Messi um lífið og tilveruna í Bandaríkjunum