fbpx
Miðvikudagur 07.maí 2025
433Sport

Sjáðu Bjarna Ben leika listir sínar í knattspyrnu í Besta þættinum

Helgi Fannar Sigurðsson
Mánudaginn 5. september 2022 12:41

Skjáskot/Vísir

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Fjórði þátturinn af Besta þættinum kom út í dag. Þar eru leikmenn og stuðningsmenn félaga í Bestu deildinni paraðir saman í tveggja manna lið á móti pari annars liðs.

Liðin svara spurningum um sitt eigið félag og reyna svo að safna fleiri stigum með því að sparka bolta í gegnum göt á segldúk sem er búið að strengja yfir mark. Stjórnandi þáttana ætti að vera Íslendingum góðukunnur en það er enginn annar en Jón Jónsson þrefaldur Íslandsmeistari með FH og tónlistarmaður.

Í þessum fjórða þætti mætast Fram og Stjarnan. Hreimur Örn Heimisson söngvari og Guðmundur Magnússon, leikmaður Fram, taka þátt fyrir þeirra hönd en fjármálaráðherra, Bjarni Benediktsson og Katrín Ásbjörnsdóttir, leikmaður Stjörnunnar taka þátt fyrir hönd Garðbæinga.

Hér að neðan má sjá þáttinn.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Klár í að fara til Manchester United í sumar

Klár í að fara til Manchester United í sumar
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Þynnkan hrellir Liverpool – Gerðist í annað sinn á fimm árum

Þynnkan hrellir Liverpool – Gerðist í annað sinn á fimm árum
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Nafn Mourinho á meðal þeirra sem eru á blaði

Nafn Mourinho á meðal þeirra sem eru á blaði
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Wenger segir að United og Tottenham eigi ekki að fá Meistaradeildarsæti

Wenger segir að United og Tottenham eigi ekki að fá Meistaradeildarsæti
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Myndband: Stuðningsmenn Liverpool öskuillir – Tóku eftir þessu athæfi andstæðingsins um helgina

Myndband: Stuðningsmenn Liverpool öskuillir – Tóku eftir þessu athæfi andstæðingsins um helgina
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Lýsir viðbrögðum Arnars er hann horfði á sitt fyrrum lið með berum augum um helgina – „Átti ekki til orð“

Lýsir viðbrögðum Arnars er hann horfði á sitt fyrrum lið með berum augum um helgina – „Átti ekki til orð“
433Sport
Í gær

Ivana sást um helgina og er nær óþekkjanleg – Sjáðu breytt útlit hennar

Ivana sást um helgina og er nær óþekkjanleg – Sjáðu breytt útlit hennar
433Sport
Í gær

Setja sig í samband við Manchester United

Setja sig í samband við Manchester United