fbpx
Föstudagur 17.október 2025
433Sport

Tvær ástæður fyrir því að Ronaldo vill yfirgefa Man Utd

Victor Pálsson
Sunnudaginn 3. júlí 2022 11:25

Harry Maguire, Marcus Rashford og Cristiano Ronaldo / Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Cristiano Ronaldo hefur beðið um sölu frá Manchester United en margir af helstu miðlum Englands greina frá.

Sky Sports fjallar á meðal annars um málið en Ronaldo gekk aðeins í raðir Man Utd aftur í fyrra eftir dvöl hjá Juventus.

Það eru tvær stórar ástæður fyrir því að Ronaldo vill fara en hann vill til að mynda ekki spila í Evrópudeildinni.

Ronaldo var virkilega vonsvikinn mepð síðasta tímabil Man Utd sem hafnaði í sjötta sæti og er ekki bjartsýnn fyrir framhaldið.

Fyrir utan það þá hefur Ronaldo áhyggjur af gangi mála á markaðnum en Man Utd hefur enn ekki fengið til sín leikmann.

Ronaldo telur að það þurfi að styrkja hóp liðsins mikið en tveir leikmenn eru sterklega orðaðir við félagið.

Tyrell Malacia er að koma til Man Utd frá Feyenoord og þá er spurning hvort Frenkie de Jong mæti frá Barcelona.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Arne Slot segir að nú sé í lagi að dæma frammistöðu Isak – Undirbúningstímabili lokið

Arne Slot segir að nú sé í lagi að dæma frammistöðu Isak – Undirbúningstímabili lokið
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Arteta segir frá fyrsta samtali sínu við Gyökeres – Spáði því að þetta myndi gerast

Arteta segir frá fyrsta samtali sínu við Gyökeres – Spáði því að þetta myndi gerast
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Segir frá því af hverju Ronaldo mætti aldrei á djammið með liðsfélögum sínum

Segir frá því af hverju Ronaldo mætti aldrei á djammið með liðsfélögum sínum
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Nýr þáttur af Íþróttavikunni: Adda Baldurs gestur og ítarlegt viðtal við Frey Alexandersson

Nýr þáttur af Íþróttavikunni: Adda Baldurs gestur og ítarlegt viðtal við Frey Alexandersson
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Gæti orðið sætasta stelpan á ballinu næsta sumar

Gæti orðið sætasta stelpan á ballinu næsta sumar
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Sveinn Leó hættir sem aðstoðarþjálfari Þórs – Tekur Eiður Benedikt við starfinu?

Sveinn Leó hættir sem aðstoðarþjálfari Þórs – Tekur Eiður Benedikt við starfinu?
433Sport
Í gær

Ray Anthony tekur við Grindavík – Feðgar munu aðstoða hann

Ray Anthony tekur við Grindavík – Feðgar munu aðstoða hann
433Sport
Í gær

United færist nær því að kaupa landsvæði – Geta þá byggt nýja heimavöllinn

United færist nær því að kaupa landsvæði – Geta þá byggt nýja heimavöllinn