fbpx
Þriðjudagur 06.maí 2025
433Sport

Tvær ástæður fyrir því að Ronaldo vill yfirgefa Man Utd

Victor Pálsson
Sunnudaginn 3. júlí 2022 11:25

Harry Maguire, Marcus Rashford og Cristiano Ronaldo / Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Cristiano Ronaldo hefur beðið um sölu frá Manchester United en margir af helstu miðlum Englands greina frá.

Sky Sports fjallar á meðal annars um málið en Ronaldo gekk aðeins í raðir Man Utd aftur í fyrra eftir dvöl hjá Juventus.

Það eru tvær stórar ástæður fyrir því að Ronaldo vill fara en hann vill til að mynda ekki spila í Evrópudeildinni.

Ronaldo var virkilega vonsvikinn mepð síðasta tímabil Man Utd sem hafnaði í sjötta sæti og er ekki bjartsýnn fyrir framhaldið.

Fyrir utan það þá hefur Ronaldo áhyggjur af gangi mála á markaðnum en Man Utd hefur enn ekki fengið til sín leikmann.

Ronaldo telur að það þurfi að styrkja hóp liðsins mikið en tveir leikmenn eru sterklega orðaðir við félagið.

Tyrell Malacia er að koma til Man Utd frá Feyenoord og þá er spurning hvort Frenkie de Jong mæti frá Barcelona.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Óska eftir því að fá Trent fyrr – Getur enn spilað á HM þó svo að Liverpool neiti

Óska eftir því að fá Trent fyrr – Getur enn spilað á HM þó svo að Liverpool neiti
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Vandræðalegt fyrir Carragher – Gagnrýndi fólk fyrir að gera nákvæmlega það sama og hann hefur gjarnan gert

Vandræðalegt fyrir Carragher – Gagnrýndi fólk fyrir að gera nákvæmlega það sama og hann hefur gjarnan gert
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Myndband: Stuðningsmenn Liverpool öskuillir – Tóku eftir þessu athæfi andstæðingsins um helgina

Myndband: Stuðningsmenn Liverpool öskuillir – Tóku eftir þessu athæfi andstæðingsins um helgina
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Lýsir viðbrögðum Arnars er hann horfði á sitt fyrrum lið með berum augum um helgina – „Átti ekki til orð“

Lýsir viðbrögðum Arnars er hann horfði á sitt fyrrum lið með berum augum um helgina – „Átti ekki til orð“