fbpx
Miðvikudagur 06.júlí 2022
433Sport

Lionel Messi sást óvænt í Barcelona í gær

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 25. janúar 2022 11:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Lionel Messi var mættur til Barcelona í gær til að fagna 42 ára afmæli Xavi sem haldið var á veitingastað í borginni í gær.

Xavi tók við þjálfun Barcelona á dögunum en Messi yfirgaf félagið síðasta sumar á dramatískan hátt.

Messi gekk í raðir PSG þar sem hann hefur ekki fundið sitt besta form en hann vildi ekki fara frá Barcelona. Félagið hafði hins vegar ekki efni á að halda honum.

Jordi Alba og Sergio Busquets fyrrum samherjar Messi í Barcelona voru mættir í afmælið hjá þjálfara sínum.

Xavi og Messi voru lykilmenn í besta Barcelona liði sögunnar en hann fékk smá frí hjá PSG til að skella sér til Katalóníu.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Kári ómyrkur í máli er hann ræddi atburði gærdagsins – „Óþolandi að einhver einn gæi frá Moldavíu geti haft svona mikil áhrif“

Kári ómyrkur í máli er hann ræddi atburði gærdagsins – „Óþolandi að einhver einn gæi frá Moldavíu geti haft svona mikil áhrif“
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Bergwijn kveður Tottenham og fer heim

Bergwijn kveður Tottenham og fer heim
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Birtir mynd af áverkunum eftir brotið í Malmö sem umdeildi dómarinn sá ekkert að

Birtir mynd af áverkunum eftir brotið í Malmö sem umdeildi dómarinn sá ekkert að
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

,,Enn möguleiki að Ronaldo verði áfram hjá Manchester United“

,,Enn möguleiki að Ronaldo verði áfram hjá Manchester United“
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Guardiola spyr um veðrið á Ítalíu – Eigendur Man City keyptu ítalskt félag

Guardiola spyr um veðrið á Ítalíu – Eigendur Man City keyptu ítalskt félag
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Lengjudeildin: Alexander byrjar frábærlega fyrir Þór – Selfoss tapaði heima

Lengjudeildin: Alexander byrjar frábærlega fyrir Þór – Selfoss tapaði heima
433Sport
Í gær

Óvinir í enska boltanum en skelltu sér saman á tónleika á Ibiza

Óvinir í enska boltanum en skelltu sér saman á tónleika á Ibiza
433Sport
Í gær

Íslendingar öskuillir í hálfleik – „Vel gert að eyðileggja einvígið dómaraógeð“

Íslendingar öskuillir í hálfleik – „Vel gert að eyðileggja einvígið dómaraógeð“