fbpx
Miðvikudagur 29.júní 2022
433Sport

Langar mest að fá þennan til ríkasta félags heims

Helgi Sigurðsson
Fimmtudaginn 20. janúar 2022 18:15

Mynd/Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Callum Wilson, framherji Newcastle, hefur sagt frá því hvaða leikmann hann langi mest að fá til liðs við félagið.

Newcastle er í dag ríkasta félag heims eftir að opinber fjárfestingasjóður Sádí-Arabíu keypti það í haust.

Félagið hefur í þessum félagaskiptaglugga keypt þá Chris Wood og Kieran Trippier. Búast má við því að fleiri leikmenn gangi til liðs við Newcastle fyrir janúarlok, enda er félagið í fallbaráttu.

,,Þar sem ég er framherji myndi mig mest langa til að fá leikmenn sem hjálpa mér að skora sem flest mörk. Það er einfalt. Leikmaður sem er á toppnum yfir flestar stoðsendingar í hverri viku, á hverri leiktíð, spilar í úrvalsdeildinni, eins og Kevin De Bruyne,“ sagði Wilson. De Bruyne hefur, eins og flestir vita, verið einn fremsti miðjumaður heims undanfarin ár. Hann leikur fyrir Englandsmeistara Manchester City.

Wilson hélt áfram. ,,Að hafa hann fyrir aftan sig væri draumur. Þú tekur hlaup og hann finnur þig. Sumar stoðsendingar sem hann hefur gefið á framherja sína eru ótrúlegar.“

,,Við náum í Kev og sjáum hvernig okkur gengur þá,“ sagði Wilson svo léttur. Það verður að teljast ólíklegt að Newcastle kræki í þennan magnaða Belga, í bili allavega.

Enski boltinn á 433 er í boði
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 5 klukkutímum

Tottenham reynir að fá varnarmann Barcelona lánaðan

Tottenham reynir að fá varnarmann Barcelona lánaðan
433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

PSG frumsýnir nýja treyju – Stórt hlutverk Neymar vekur athygli

PSG frumsýnir nýja treyju – Stórt hlutverk Neymar vekur athygli
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Sjáðu markið sem Ísland fékk á sig í síðasta leik fyrir EM

Sjáðu markið sem Ísland fékk á sig í síðasta leik fyrir EM
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Skelltu sjötugum manni í jörðuna og stálu úri hans

Skelltu sjötugum manni í jörðuna og stálu úri hans
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Gemma gaf kjöltudans á eyju ástarinnar – Heimsfrægur faðir hennar bregst við

Gemma gaf kjöltudans á eyju ástarinnar – Heimsfrægur faðir hennar bregst við
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Rúnar Alex segir frá því hver er besti vinur hans í Arsenal – Talar vel um stórstjörnuna

Rúnar Alex segir frá því hver er besti vinur hans í Arsenal – Talar vel um stórstjörnuna
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Samkomulag í höfn um De Jong og Malacia

Samkomulag í höfn um De Jong og Malacia
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Vill ólmur fá vin sinn Neymar til Lundúna

Vill ólmur fá vin sinn Neymar til Lundúna