fbpx
Mánudagur 13.október 2025
433Sport

Philippe Coutinho líklega frá í þrjá mánuði

Sóley Guðmundsdóttir
Sunnudaginn 3. janúar 2021 09:00

Philippe Coutinho. Mynd/Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Miðjumaður Barcelona, Philippe Coutinho, gekkst undir aðgerð á hné og talið er að hann verði frá í þrjá mánuði. Coutinho meiddist á þriðjudaginn í 1-1 jafntefli við Eibar. Coutinho hefur komið við sögu í 14 leikjum hjá Barcelona á tímabilinu.

Aðgerðin var gerð á vinstra hné og samkvæmt yfirlýsingu frá Barcelona gekk hún vel

Coutinho bætist á meiðslalistann þar sem fyrir eru þeir Ansu Fati og Gerard Pique sem einnig eru meiddir á hné.

Barcelona er í sjötta sæti í spænsku deildinni með 25 stig.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 2 dögum

Sverrir orðlaus eftir leik – „Getum sjálfum okkur um kennt“

Sverrir orðlaus eftir leik – „Getum sjálfum okkur um kennt“
433Sport
Fyrir 2 dögum

Elías: „Ein varsla og fimm mörk, það er ekki frábært“

Elías: „Ein varsla og fimm mörk, það er ekki frábært“
433Sport
Fyrir 2 dögum

Arsenal braut reglur gegn Manchester United og fær sekt

Arsenal braut reglur gegn Manchester United og fær sekt
433Sport
Fyrir 2 dögum

Síðasti kaflinn á ferli Giroud

Síðasti kaflinn á ferli Giroud
433Sport
Fyrir 2 dögum

Útiloka ekki sölu í janúar – Spænsku risarnir vilja slást við Liverpool

Útiloka ekki sölu í janúar – Spænsku risarnir vilja slást við Liverpool
433Sport
Fyrir 2 dögum

Skilaboð Amorim til leikmanna United á laugardag vekja athygli enskra blaða

Skilaboð Amorim til leikmanna United á laugardag vekja athygli enskra blaða
433Sport
Fyrir 2 dögum

Vilja leggja blessun sína yfir áfengi á íþróttaviðburðum á Íslandi – Rætt um helgina og vilja þessi viðmið

Vilja leggja blessun sína yfir áfengi á íþróttaviðburðum á Íslandi – Rætt um helgina og vilja þessi viðmið
433Sport
Fyrir 2 dögum

Rooney verulega óhress með Gerrard og ummæli hans í vikunni

Rooney verulega óhress með Gerrard og ummæli hans í vikunni