fbpx
Mánudagur 13.október 2025
433Sport

Mourinho ósáttur við partýstand leikmanna sinna

Sóley Guðmundsdóttir
Laugardaginn 2. janúar 2021 21:30

GettyImages

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Þrír leikmenn Tottenham brutu sóttvarnarreglur á Englandi um jólin og mættu í partý. Myndir af þeim í partýinu birtust á samfélagsmiðlum. Um er að ræða þá Erik Lamela, Sergio Reguilom og Giovani lo Celso.

Jose Mourinho þjálfari Tottenham segist vonsvikinn út í leikmennina. „Við erum ekki ánægðir, þetta kom leiðinlega á óvart.“

Lamela og Lo Celso voru ekki í leikmannahópi Tottenham sem sigraði Leeds 3-0 fyrr í dag. Reguilon sat á varamannabekknum.

Manuel Lanzini, leikmaður West Ham, var einnig í partýinu.

Lamela hefur sent frá sér afsökunarbeiðni á Twitter. Þar segist hann sjá eftir atvikinu og hann skammast sín fyrir að hafa valdið fólki vonbrigðum.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 2 dögum

Sverrir orðlaus eftir leik – „Getum sjálfum okkur um kennt“

Sverrir orðlaus eftir leik – „Getum sjálfum okkur um kennt“
433Sport
Fyrir 2 dögum

Elías: „Ein varsla og fimm mörk, það er ekki frábært“

Elías: „Ein varsla og fimm mörk, það er ekki frábært“
433Sport
Fyrir 2 dögum

Arsenal braut reglur gegn Manchester United og fær sekt

Arsenal braut reglur gegn Manchester United og fær sekt
433Sport
Fyrir 2 dögum

Síðasti kaflinn á ferli Giroud

Síðasti kaflinn á ferli Giroud
433Sport
Fyrir 2 dögum

Útiloka ekki sölu í janúar – Spænsku risarnir vilja slást við Liverpool

Útiloka ekki sölu í janúar – Spænsku risarnir vilja slást við Liverpool
433Sport
Fyrir 2 dögum

Skilaboð Amorim til leikmanna United á laugardag vekja athygli enskra blaða

Skilaboð Amorim til leikmanna United á laugardag vekja athygli enskra blaða
433Sport
Fyrir 2 dögum

Vilja leggja blessun sína yfir áfengi á íþróttaviðburðum á Íslandi – Rætt um helgina og vilja þessi viðmið

Vilja leggja blessun sína yfir áfengi á íþróttaviðburðum á Íslandi – Rætt um helgina og vilja þessi viðmið
433Sport
Fyrir 2 dögum

Rooney verulega óhress með Gerrard og ummæli hans í vikunni

Rooney verulega óhress með Gerrard og ummæli hans í vikunni