fbpx
Mánudagur 13.október 2025
433Sport

Brexit hefur mikil áhrif á enskan fótbolta

Sóley Guðmundsdóttir
Laugardaginn 2. janúar 2021 10:30

GettyImages

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Útganga Breta úr Evrópusambandinu er orðin að veruleika. Útgangan mun hafa sín áhrif á enskan fótbolta.

Félagaskiptaglugginn í Evrópu verður opinn til 1. febrúar. Líklegt er að félagaskiptin á Englandi verði ekki jafn mörg í glugganum núna eins og venjulega.

Þetta eru meðal áhrifa sem BREXIT hefur á enskan fótbolta:

  • Leikmenn frá öðrum Evrópulöndum þurfa að uppfylla ákveðin skilyrði eða fá undanþágu til að fá atvinnuleyfi sem gefur þeim þá leyfi til að vinna sem knattspyrnumenn.
  • Kerfi byggt á stigum verður tekið í notkun. Leikmenn frá Evrópusambandsríkjum þurfa að fá ákveðið mörg stig til að mega spila á Englandi. Leikmaður fær leyfi til að spila ef hann hefur tekið þátt í ákveðinni prósentu landsleikja undanfarin tvö ár.
  • Leikmenn í liðum í efstu tíu sætum heimslista FIFA þurfa að hafa spilað 30% leikja undanfarin tvö ár. Prósentutalan hækkar eftir því sem liðin eru neðar á listanum.
  • Reglur FIFA segja að leikmenn á aldrinum 16-18 ára mega fara á milli félaga ef þau eru bæði á sama svæði, eins og Evrópusambandinu. Því má til dæmis ungur leikmaður frá Barcelona ekki fara til Arsenal samkvæmt reglum FIFA.

Áhrifin geta þó einnig verið jákvæð. Ungir leikmenn á Englandi gætu fengið aukin tækifæri. Akademíur félaganna munu skipta meira máli þar sem félögin þurfa að einbeita sér að uppöldum leikmönnum. Einnig gæti verð á ungum Englendingum hækkað.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 2 dögum

Sverrir orðlaus eftir leik – „Getum sjálfum okkur um kennt“

Sverrir orðlaus eftir leik – „Getum sjálfum okkur um kennt“
433Sport
Fyrir 2 dögum

Elías: „Ein varsla og fimm mörk, það er ekki frábært“

Elías: „Ein varsla og fimm mörk, það er ekki frábært“
433Sport
Fyrir 2 dögum

Arsenal braut reglur gegn Manchester United og fær sekt

Arsenal braut reglur gegn Manchester United og fær sekt
433Sport
Fyrir 2 dögum

Síðasti kaflinn á ferli Giroud

Síðasti kaflinn á ferli Giroud
433Sport
Fyrir 2 dögum

Útiloka ekki sölu í janúar – Spænsku risarnir vilja slást við Liverpool

Útiloka ekki sölu í janúar – Spænsku risarnir vilja slást við Liverpool
433Sport
Fyrir 2 dögum

Skilaboð Amorim til leikmanna United á laugardag vekja athygli enskra blaða

Skilaboð Amorim til leikmanna United á laugardag vekja athygli enskra blaða
433Sport
Fyrir 2 dögum

Vilja leggja blessun sína yfir áfengi á íþróttaviðburðum á Íslandi – Rætt um helgina og vilja þessi viðmið

Vilja leggja blessun sína yfir áfengi á íþróttaviðburðum á Íslandi – Rætt um helgina og vilja þessi viðmið
433Sport
Fyrir 2 dögum

Rooney verulega óhress með Gerrard og ummæli hans í vikunni

Rooney verulega óhress með Gerrard og ummæli hans í vikunni