fbpx
Mánudagur 25.maí 2020
433Sport

Rifjar upp þegar hann hitti Hannes fyrst: „Hann var í engu standi, ég var ekki sannfærður“

Hörður Snævar Jónsson
Mánudaginn 4. maí 2020 14:00

Mynd: Valli

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Hannes Þór Halldórsson heillaði ekki Gunnar Örn Jónsson þegar þeir hófu að spila saman í KR. Hannes gekk í raðir KR árið 2011 frá Fram, saga Hannes frá þeim tíma hefur verið ótrúleg.

Hann hefur staðið vaktina í marki íslenska landsliðsins síðustu ár og átti öflugan feril sem atvinnumaður. Saga Hannesar er merkileg en hann lék á Íslandi til 29 ára aldurs.

,,Gæinn kom bara í KR, ég hugsaði hvað þessi gæi væri að gera þarna. Hann var í engu standi, kom úr Fram. Ég var ekki sannfærður,“ sagði Gunnar Örn í Draumaliðinu hjá Jóhanni Skúla í dag.

© 365 ehf / Valgarður Gíslason

Hannes er ólíkur öðrum landsliðsmönnum sem flestir fara ungir út og vöktu athygli snemma, 21 árs var Hannes í Aftureldingu sem dæmi.

,,Ég man eftir honum úr Verzló, þar tók hann upp myndbönd og ég pældi ekkert meira í því. Þetta er mesta æskubuskuævintýri sem ég veit um. Þetta er ótrúlegur gæi.“

Gunnar tók eftir því hvernig Hannes fór að breytast og bæta sig sem leikmaður í KR.

,,Um leið og hann fékk sjálfstraust og byrjaði að móta líkamann, æfa eins atvinnumenn. Við vorum nánast þannig, hann gjörbreytist á þessum árum. Óbilandi trú á að ná langt, skilaði sér.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Rekja 41 dauðsfall til Liverpool leiks

Rekja 41 dauðsfall til Liverpool leiks
433Sport
Í gær

Þrír einstaklingar neita að mæta til vinnu vegna hræðslu við veiruna

Þrír einstaklingar neita að mæta til vinnu vegna hræðslu við veiruna
433Sport
Í gær

Þegar allt fer úr böndunum – Sígaretta í auga og fatafellur

Þegar allt fer úr böndunum – Sígaretta í auga og fatafellur
433Sport
Í gær

Raiola byrjaður að ræða við Juventus

Raiola byrjaður að ræða við Juventus
433Sport
Fyrir 2 dögum

Enn í áfalli eftir að sonur hennar lést í hræðilegu slysi: Hefur misst 40 kíló

Enn í áfalli eftir að sonur hennar lést í hræðilegu slysi: Hefur misst 40 kíló
433Sport
Fyrir 3 dögum

Gefa grænt ljós á kaupin umdeildu

Gefa grænt ljós á kaupin umdeildu
433Sport
Fyrir 3 dögum

Mynd af öðrum manni notuð þegar Stam var kynntur til leiks

Mynd af öðrum manni notuð þegar Stam var kynntur til leiks