fbpx
Þriðjudagur 30.nóvember 2021
433Sport

Arnór Smárason í Val

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 9. desember 2020 11:59

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Knattspyrnudeild Vals og Arnór Smárason hafa komist að samkomulagi um að Arnór leiki með félaginu næstu 2 árin. Arnór gengur til liðs við Val frá Lilleström.

„Þessi öflugi landsliðsmaður gerði sinn fyrsta atvinnumannasamning við Heerenveen 2007 og hefur leikið erlendis allan sinn feril hingað til, spilað til að mynda í Hollandi, Svíþjóð, Danmörku, Rússlandi og Noregi og nú Íslandi,“
segir á vef Vals.

Arnór sem er margreyndur landsliðsmaður á að baki 26 leiki með A landsliði Íslands og skorað í þeim 3 mörk.

„Það er frábært fyrir Íslenskan fótbolta að fá þennan öfluga leikmann heim og um leið sýnir það þann metnað og vilja til að gera deildina betri,“ segir á vef Vals en Arnór lék síðast með Lilleström.

Arnór hafði verið orðaður við uppeldisfélag sitt ÍA en hann er fyrsta stóra nafnið sem Íslandsmeistarar Vals sækja í vetur.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Stefnir í tæplega sjö mánaða tímabil – Hefja leik á öðrum degi páska

Stefnir í tæplega sjö mánaða tímabil – Hefja leik á öðrum degi páska
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Fimm leikmenn sem Ralf Rangnick gæti reynt að fá til United í janúar

Fimm leikmenn sem Ralf Rangnick gæti reynt að fá til United í janúar
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Manchester United staðfestir komu Rangnick

Manchester United staðfestir komu Rangnick
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Pink bað Cristiano Ronaldo um greiða á samfélagsmiðlum – Hann svarar kallinu

Pink bað Cristiano Ronaldo um greiða á samfélagsmiðlum – Hann svarar kallinu