Laugardagur 27.febrúar 2021
433Sport

Jón Daði kom inn á sem varamaður í tapi

Aron Guðmundsson
Laugardaginn 5. desember 2020 16:51

Jón Daði / GettyImages

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Jón Daði Böðvarsson, leikmaður Millwall, kom inn á sem varamaður í 0-1 tapi gegn Derby County í ensku 1. deildinni í dag.

Jason Knight skoraði eina mark leiksins á 69. mínútu.

Jón Daði kom inn á í liði Millwall á 76. mínútu en náði ekki að setja mark sitt á leikinn.

Millwall er eftir leikinn í 14. sæti deildarinnar með 20 stig eftir 16 leiki.

Leiðinlegt atvik átti sér stað fyrir leik þegar að leikmenn Millwall og Derby County fóru niður á hné til að sýna samstöðu með réttindabaráttu svartra, byrjaði ákveðinn hluti stuðningsmanna á vellinum að baula á þá.

 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Ensk blöð lugu engu – Gylfi Þór um atvikið: „Menn vöknuðu þreyttir og pirraðir“

Ensk blöð lugu engu – Gylfi Þór um atvikið: „Menn vöknuðu þreyttir og pirraðir“
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Rússagullið klárt fyrir kaup sumarsins

Rússagullið klárt fyrir kaup sumarsins
433Sport
Í gær

Fyrirliði Liverpool fór undir hnífinn – Óvíst hvenær hann getur spilað aftur

Fyrirliði Liverpool fór undir hnífinn – Óvíst hvenær hann getur spilað aftur
433Sport
Í gær

Alisson í sárum eftir andlát föður síns – Getur ekki mætt í útför hans

Alisson í sárum eftir andlát föður síns – Getur ekki mætt í útför hans
433Sport
Í gær

Telur að Liverpool gæti rekið Klopp – Orðaður við þýska landsliðið

Telur að Liverpool gæti rekið Klopp – Orðaður við þýska landsliðið
433Sport
Í gær

Ancelotti vill vera sem lengst hjá Everton sem sér fram á spennandi tíma

Ancelotti vill vera sem lengst hjá Everton sem sér fram á spennandi tíma