fbpx
Fimmtudagur 03.júlí 2025
433Sport

Rekinn eftir að hafa fallið á lyfjaprófi

Hörður Snævar Jónsson
Fimmtudaginn 8. október 2020 10:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Bambo Diaby varnarmaður Barnsley í næst efstu deild Englands hefur verið settur í tveggja ára bann frá knattspyrnu eftir að hafa notað ólögleg efni.

Barnsley hefur ákveðið að rifta samningi Diaby enda ljóst að enginn not verða fyrir hann á næstunni.

Í nóvember á síðasta ári var Diaby tekinn í lyfjapróf eftir leik gegn Blackburn, Higenamine efnið fannst í þvagi frá honum. Efnið hjálpar þér að brenna fitu og er á bannlista.

Diaby var settur í tímabundið bann í janúar og hefur nú verið úrskurðaður í tveggja ára bann af enska knattspyrnusambandinu.

Bannið telur frá 16 janúar þegar Diaby var settur í tímabundið bann á meðan málið var til rannsóknar.

Diaby er ekki fyrsti knattspyrnumaðurinn sem er settur í bann fyrir að taka lyf sem eiga að grenna þig en Kolo Toure fyrrum varnarmaður Liverpool og Manchester City lenti í því sama.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Sveindís eftir opnunarleikinn: ,,Við erum íþróttamenn og hötum að tapa“

Sveindís eftir opnunarleikinn: ,,Við erum íþróttamenn og hötum að tapa“
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Ingibjörg eftir tapið: ,,Auðvelt að segja að þetta sé venjulegt“

Ingibjörg eftir tapið: ,,Auðvelt að segja að þetta sé venjulegt“
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Rautt spjald og döpur frammistaða er Ísland tapaði fyrsta leik á EM

Rautt spjald og döpur frammistaða er Ísland tapaði fyrsta leik á EM
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Afar slæm tíðindi fyrir Ísland – „Var sem sagt bara verið að gaslýsa heila þjóð“

Afar slæm tíðindi fyrir Ísland – „Var sem sagt bara verið að gaslýsa heila þjóð“
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Rúnar óendanlega stoltur af eiginkonu sinni – „Þegar ég kynntist konunni minni 2016 átti ég ekkert von á því“

Rúnar óendanlega stoltur af eiginkonu sinni – „Þegar ég kynntist konunni minni 2016 átti ég ekkert von á því“
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

18 manna hópur fylgir Guðrúnu – „Mér finnst þær aðeins gíraðri“

18 manna hópur fylgir Guðrúnu – „Mér finnst þær aðeins gíraðri“
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Liverpool staðfestir ráðningu á van Bronckhorst – Þekktur markmannsþjálfari einnig mættur

Liverpool staðfestir ráðningu á van Bronckhorst – Þekktur markmannsþjálfari einnig mættur
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Setur pressu á Þorstein eftir hátt í fimm ár við stjórnvölinn

Setur pressu á Þorstein eftir hátt í fimm ár við stjórnvölinn