fbpx
Þriðjudagur 11.nóvember 2025
433Sport

Liverpool hefur ekki neinn áhuga á Koulibaly

Hörður Snævar Jónsson
Mánudaginn 29. júní 2020 18:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Liverpool hefur ekki neinn áhuga á Kalidou Koulibaly varnarmanni Napoli. Félagið gæti þó leitað að miðverði fari Dejan Lovren frá félaginu.

Koulibaly hefur verið orðaður við Liverpool en verðmiðinn á honum hefur orðið til þess að félagið hefur ekki áhuga.

Sky Sports fjallar um málið og segir að Liverpool muni aldrei borga 60 milljónir punda eða meira fyrir leikmann sem er 29 ára eða eldri.

Koulibaly er eftirsóttur en Napoli ætlar að selja hann í sumar og vill félagið fá um 90 milljónir punda. PSG er sagt hafa áhuga en Manchester City og United eru einnig nefnd til sögunnar.

Liverpool hefur Virgil van Dijk, Joel Matip, Joe Gomez og Lovren í sínum röðum.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Hilmar McShane ráðinn til Vals

Hilmar McShane ráðinn til Vals
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Mikið undir hjá Íslandi í fyrramálið eftir glæstan sigur um helgina

Mikið undir hjá Íslandi í fyrramálið eftir glæstan sigur um helgina
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Van Dijk með skilaboð til leikmanna Liverpool

Van Dijk með skilaboð til leikmanna Liverpool
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Ofurtölvan stokkar spilin eftir helgina – Arsenal heldur velli og United gæti náð í Meistaradeildina

Ofurtölvan stokkar spilin eftir helgina – Arsenal heldur velli og United gæti náð í Meistaradeildina
433Sport
Í gær

Hjólar í Florian Wirtz – „Hann leit út eins og lítill strákur á vellinum“

Hjólar í Florian Wirtz – „Hann leit út eins og lítill strákur á vellinum“
433Sport
Í gær

Krísufundur hjá Napoli í dag eftir að Conte hjólaði í leikmennina í gær – Líkur á að hann segi upp

Krísufundur hjá Napoli í dag eftir að Conte hjólaði í leikmennina í gær – Líkur á að hann segi upp