fbpx
Fimmtudagur 08.maí 2025
433Sport

Stefnt að því að skipta út nöfnum leikmanna og styðja Black Lives Matter

Hörður Snævar Jónsson
Fimmtudaginn 11. júní 2020 14:40

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Félögin í ensku úrvalsdeildinni stefna að því að styðja rækilega við Black Lives Matter hreyfinguna þegar boltinn rúllar af stað.

Black Lives Matter hefur látið í sér heyra síðustu daga og vikur eftir að George Floyd lést í vörslu lögreglu. Nöfn leikmanna á treyjum munu því hverfa í eina umferð og þar mun standa Black Lives Matter.

Deildin hefur samþykkt þetta og nú er beðið eftir leyfi þess efnis að þetta verði gert.

Deildin mun einnig bera merki NHS sem er heilbrigðiskrefi Bretlands og þakka þeim fyrir þeirra starf á tímum kórónuveirunnar.

Mikil umræða hefur verið um hvernig deildin getur stutt við Black Lives Matter hreyfinguna sem hefur látið í sér heyra og vill útrýma fordómum í garð svartra.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Skuggalegar óeirðir í París í gærkvöldi – Keyrt yfir fólk og eldar loguðu

Skuggalegar óeirðir í París í gærkvöldi – Keyrt yfir fólk og eldar loguðu
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Rashford ræður sér nýjan umboðsmann í von um að draumurinn rætist í sumar

Rashford ræður sér nýjan umboðsmann í von um að draumurinn rætist í sumar
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Talið að rosalegt sumar sé framundan í Sádí – Þessi nöfn eru á blaði

Talið að rosalegt sumar sé framundan í Sádí – Þessi nöfn eru á blaði
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Missir af EM

Missir af EM
433Sport
Í gær

Sjáðu eldræðu Wenger í gær – „Ég er mjög á móti svona“

Sjáðu eldræðu Wenger í gær – „Ég er mjög á móti svona“
433Sport
Í gær

Skoðuðu þann möguleika að ráða Arteta til starfa

Skoðuðu þann möguleika að ráða Arteta til starfa