fbpx
Mánudagur 11.ágúst 2025
433Sport

Ronaldo sagður til sölu í sumar – Til Beckham eða Manchester?

Hörður Snævar Jónsson
Fimmtudaginn 11. júní 2020 13:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Samkvæmt fréttum á Ítalíu er möguleiki á því að Cristiano Ronaldo fari frá Juventus í sumar. Félagið er sagt opið fyrir því að selja hann til að ná inn fjármagni.

Ronaldo er 35 ára gamall en er áfram í fullu fjöri en fjölmiðlar á Ítalíu fjalla um málið.

Ronaldo gæti hugsað sér að fara í MLS deildina en David Beckham er sagður skoða það að fá hann til Inter Miami.

Erlendir miðlar fjalla einnig um að Ronaldo gæti einnig skoðað endurkomu til Manchester United eða Real Madrid.

Ronaldo vill halda áfram að spila en hann hefur raðað inn mörkum á Ítalíu en hann er að klára sitt annað tímabil með Juventus.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Sýndu óásættanlega óvirðingu í leiknum í gær – Bauluðu þegar minning Jota var heiðruð

Sýndu óásættanlega óvirðingu í leiknum í gær – Bauluðu þegar minning Jota var heiðruð
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Mun Chelsea samþykkja skiptin?

Mun Chelsea samþykkja skiptin?
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Harðhaus Villa reif treyju Greenwood – Sjáðu slagsmálin

Harðhaus Villa reif treyju Greenwood – Sjáðu slagsmálin
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Ofurtölvan spáir í spilin: Salah kemst ekki nálægt Haaland – Nýjasta stjarna United ekki líkleg

Ofurtölvan spáir í spilin: Salah kemst ekki nálægt Haaland – Nýjasta stjarna United ekki líkleg
433Sport
Í gær

Virðast hafa litla sem enga trú á Ten Hag

Virðast hafa litla sem enga trú á Ten Hag
433Sport
Í gær

Arteta virðist hafa bullandi trú: ,,Hann mun ganga frá þér“

Arteta virðist hafa bullandi trú: ,,Hann mun ganga frá þér“