fbpx
Mánudagur 11.ágúst 2025
433Sport

Hannes sló það út af borðinu að fara til Noregs

Hörður Snævar Jónsson
Fimmtudaginn 11. júní 2020 15:32

© 365 ehf / Ernir Eyjólfsson

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Hannes Þór Halldórsson fékk boð frá Bodö/Glimt um að ganga í raðir félagsins en hafnaði því. Ekki kemur fram í norskum miðlum hvort Bodö/Glimt hafi rætt við Val.

Hannes hefur átt í góðu sambandi við forráðamenn félagsins eftir að hann lék með liðinu árið 2016.

„Þeir ræddu við mig en tímabilið hér heima byrjar um helgina. Ég hef fest rætur hér á landi, ég er með þriggja ára samning við Val og við stefnum á sigur í deildinni,“ sagði Hannes við norska miðla.

Hannes gekk í raðir Vals fyrir rúmu ári síðan en þessi öflugi markvörður hafði verið í atvinnumennsku í sjö ár.

Hannes ráðlagði Bodö/Glimt að sækja Joshua Smits sem var með Hannesi í NEC í Hollandi.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Sýndu óásættanlega óvirðingu í leiknum í gær – Bauluðu þegar minning Jota var heiðruð

Sýndu óásættanlega óvirðingu í leiknum í gær – Bauluðu þegar minning Jota var heiðruð
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Mun Chelsea samþykkja skiptin?

Mun Chelsea samþykkja skiptin?
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Harðhaus Villa reif treyju Greenwood – Sjáðu slagsmálin

Harðhaus Villa reif treyju Greenwood – Sjáðu slagsmálin
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Ofurtölvan spáir í spilin: Salah kemst ekki nálægt Haaland – Nýjasta stjarna United ekki líkleg

Ofurtölvan spáir í spilin: Salah kemst ekki nálægt Haaland – Nýjasta stjarna United ekki líkleg
433Sport
Í gær

Virðast hafa litla sem enga trú á Ten Hag

Virðast hafa litla sem enga trú á Ten Hag
433Sport
Í gær

Arteta virðist hafa bullandi trú: ,,Hann mun ganga frá þér“

Arteta virðist hafa bullandi trú: ,,Hann mun ganga frá þér“