fbpx
Þriðjudagur 12.ágúst 2025
433Sport

Ronaldo skellti sér í flug um helgina til að skoða lóðina sem hann keypti fyrir milljarð

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 10. júní 2020 10:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Cristiano Ronaldo og Georgina Rodrigue unnusta hans skelltu sér til Portúgals um helgina til að skoða lóðina sem parið var að kaupa sér.

Ronaldo og Georgina eru að undirbúa lífið eftir að ferli hans lýkur og hafa ákveðið að hafa fasta búsetu í Portúgal.

Ronaldo ætlar ekki að búa á Madeira eyjunni þar sem hann ólst upp heldur í litlum bæ sem heitir Cascais, rétt utan Lisbon. Fjölmiðlar í Portúgal segja frá því að Ronaldo hafi borgað 7 milljónir punda fyrir stóra lóð í Quinta da Marinha hverfinu.

Milljarður fyrir lóð þar sem Ronaldo ku ætla að byggja höll sem hann getur búið í ásamt fjölskyldu sinni að ferli loknum. Svæðið er iðulega kallað portúgalska rívíeran.

Ronaldo og Georgina stoppuðu stutt við í Portúgal, skoðuðu lóðina fengu sér að borða og flugu svo aftur heim til Ítalíu.

Georgina á lóðinni.
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Sýndu óásættanlega óvirðingu í leiknum í gær – Bauluðu þegar minning Jota var heiðruð

Sýndu óásættanlega óvirðingu í leiknum í gær – Bauluðu þegar minning Jota var heiðruð
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Mun Chelsea samþykkja skiptin?

Mun Chelsea samþykkja skiptin?
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Harðhaus Villa reif treyju Greenwood – Sjáðu slagsmálin

Harðhaus Villa reif treyju Greenwood – Sjáðu slagsmálin
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Ofurtölvan spáir í spilin: Salah kemst ekki nálægt Haaland – Nýjasta stjarna United ekki líkleg

Ofurtölvan spáir í spilin: Salah kemst ekki nálægt Haaland – Nýjasta stjarna United ekki líkleg
433Sport
Í gær

Virðast hafa litla sem enga trú á Ten Hag

Virðast hafa litla sem enga trú á Ten Hag
433Sport
Í gær

Arteta virðist hafa bullandi trú: ,,Hann mun ganga frá þér“

Arteta virðist hafa bullandi trú: ,,Hann mun ganga frá þér“