fbpx
Fimmtudagur 13.nóvember 2025
433Sport

Þetta eru þeir tíu ríkustu í heimi

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 9. júní 2020 18:00

50 evrutrikkið er mikið notað á Spáni þessa dagana.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Knattspyrnumenn í hæsta gæðaflokki fá vel borgað og ríflega það, flestir eiga frábæran feril í nokkur ár og tryggja sér lúxus líf það sem eftir er.

Lionel Messi og Cristiano Ronaldo hafa verið á toppnum um langt skeið en eru þó ekki á toppnum þegar rætt er um ríkasta knattspyrnumann veraldar.

Faiq Bolkiah leikmaður í varaliði Leicester er nefnilega ríkasti knattspyrnumaður í heimi ef marka má úttekt hjá Marca. Hann kemur frá Brunei í Suðaustur-Asíu og er frændi Hassanal Bolkiah sem er forsætisráðherra Brunei.

Ekki liggur fyrir hversu mikið Faiq Bolkiah á af fjármunum en Marca segir hann það ríkasta vegna ættartengsla sinna.

Hér að neðan eru þeir tíu ríkustu.


10. Paul Pogba, Man Utd ($85m)

9. Eden Hazard, Real Madrid ($100m)

8. Andres Iniesta, Vissel Kobe ($120m)

7. Gareth Bale, Real Madrid ($125m)

6. Wayne Rooney, Derby County ($160m)

5. Neymar, Paris Saint-Germain ($185m)

4. Zlatan Ibrahimovic, AC Milan ($190m)

3. Lionel Messi, Barcelona ($400m)

2. Cristiano Ronaldo, Juventus ($450m)

1. Faiq Bolkiah, Leicester ($20bn)

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Ronaldo mætti með nýjasta úrið sitt í viðtal – Kostar 183 milljónir

Ronaldo mætti með nýjasta úrið sitt í viðtal – Kostar 183 milljónir
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Fyrrum njósnari United hjólar í félagið fyrir þessi mistök – Seldu leikmann á smáaur sem spilar með einu besta liði í heimi í dag

Fyrrum njósnari United hjólar í félagið fyrir þessi mistök – Seldu leikmann á smáaur sem spilar með einu besta liði í heimi í dag
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Sást í fyrsta sinn í marga mánuði – Bíður niðurstöðu um hvort hann hafi fallið á lyfjaprófi

Sást í fyrsta sinn í marga mánuði – Bíður niðurstöðu um hvort hann hafi fallið á lyfjaprófi
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Segir FH ekki hafa haft efni á því að kaupa Dag Fjeldsted – Snýr aftur til Breiðabliks

Segir FH ekki hafa haft efni á því að kaupa Dag Fjeldsted – Snýr aftur til Breiðabliks
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Ten Hag hafnaði stóru starfi

Ten Hag hafnaði stóru starfi
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Brotist inn á meðan hann var heima með börnin sín

Brotist inn á meðan hann var heima með börnin sín
433Sport
Í gær

Voru að taka upp myndband af sér í sleik þegar þetta gerðist – Voru agndofa yfir því hver var mættur á svæðið

Voru að taka upp myndband af sér í sleik þegar þetta gerðist – Voru agndofa yfir því hver var mættur á svæðið
433Sport
Í gær

Dua Lipa lék tveimur skjöldum í Argentínu um helgina

Dua Lipa lék tveimur skjöldum í Argentínu um helgina