fbpx
Fimmtudagur 13.nóvember 2025
433Sport

Þarf Kári Árnason að róa sig? – „Virðist vera stutt í smá geðveiki hjá honum“

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 9. júní 2020 10:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Kári Árnason landsliðsmaður í knattspyrnu verður í lykilhlutverki þegar Víkingur fer af stað í Pepsi Max-deild karla. Umræðan fyrir mót er á þann veg að Kári þurfa aðeins að róa sig innan vallar.

Kári fékk rautt spjald í æfingaleik á dögunum og var kallað eftir rauðu spjaldi í leik meistara meistaranna á sunnudag gegn KR. „Hann Fékk rautt á móti Stjörnunni, Pétur Lögga hefði getað rekið hann út af gegn KR. Ég er ekki að segja að hann hafi átt að fá rautt,“ sagði Hjörvar Hafliðason í Dr. Football þætti sínum í dag.

valli

Hrafnkell Freyr Ágústsson, sérfræðingur þáttarins segir Kára virka vanstilltan í aðdraganda mótsins. „Það virðist vera stutt í smá geðveiki hjá honum, virkar vanstilltur. Þegar hann tók Blikana í fyrra, þá barði hann þá og fékk þá á móti sér. Alex Þór Hauksson kveikti í honum í æfingaleiknum,“ sagði Hrafnkell.

Tómas Þór Þórðarson var mættur til að velta steinum með þeim félögum. „Alex setti andlitið í hnéð á honum og Kári gaf honum annan skemmt. Svo kemur Stefán Árni Geirsson (KR) og tekur dauðatæklingu, hvað hélt hann að hann myndi gerast?.“

Hjörvar sagði að Kári þyrfti að róa sig aðeins. „Kári er minn maður en hann þarf að slaka aðeins á,“ sagði Hjörvar.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Ronaldo mætti með nýjasta úrið sitt í viðtal – Kostar 183 milljónir

Ronaldo mætti með nýjasta úrið sitt í viðtal – Kostar 183 milljónir
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Fyrrum njósnari United hjólar í félagið fyrir þessi mistök – Seldu leikmann á smáaur sem spilar með einu besta liði í heimi í dag

Fyrrum njósnari United hjólar í félagið fyrir þessi mistök – Seldu leikmann á smáaur sem spilar með einu besta liði í heimi í dag
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Sást í fyrsta sinn í marga mánuði – Bíður niðurstöðu um hvort hann hafi fallið á lyfjaprófi

Sást í fyrsta sinn í marga mánuði – Bíður niðurstöðu um hvort hann hafi fallið á lyfjaprófi
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Segir FH ekki hafa haft efni á því að kaupa Dag Fjeldsted – Snýr aftur til Breiðabliks

Segir FH ekki hafa haft efni á því að kaupa Dag Fjeldsted – Snýr aftur til Breiðabliks
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Ten Hag hafnaði stóru starfi

Ten Hag hafnaði stóru starfi
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Brotist inn á meðan hann var heima með börnin sín

Brotist inn á meðan hann var heima með börnin sín
433Sport
Í gær

Voru að taka upp myndband af sér í sleik þegar þetta gerðist – Voru agndofa yfir því hver var mættur á svæðið

Voru að taka upp myndband af sér í sleik þegar þetta gerðist – Voru agndofa yfir því hver var mættur á svæðið
433Sport
Í gær

Dua Lipa lék tveimur skjöldum í Argentínu um helgina

Dua Lipa lék tveimur skjöldum í Argentínu um helgina