fbpx
Þriðjudagur 12.ágúst 2025
433Sport

Chelsea skoðar annað – Telja öruggt að Sancho fari til United

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 9. júní 2020 17:00

Sancho

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Chelsea vill kaupa Kai Havertz frá Bayer Leverkusen í sumar en Sky Sports segir frá því að félagið skoði að fá hann í sumar.

Á meðan flest fótboltafélög halda fast um budduna er Chelsea með veskið á lofti. Óvissa er með hvernig fjárhagurinn verður hjá flestum félögum vegna kórónuveirunnar.

Roman Abramovich eigandi Chelsea ætlar hins vegar að sjá til þess að Frank Lampard verði með alvöru leikmannahóp næsta vetur.

EPSN segir ástæðu þess að Chelsea horfi til Havertz er að félagið telur það öruggt að Jadon Sancho kantmaður Dortmund sé á leið til Manchester United.

Chelsea og Manchester United hafa sýnt áhuga á Sancho sem vill fara frá Dortmund og telur Chelsea að United hafi haft betur.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Sýndu óásættanlega óvirðingu í leiknum í gær – Bauluðu þegar minning Jota var heiðruð

Sýndu óásættanlega óvirðingu í leiknum í gær – Bauluðu þegar minning Jota var heiðruð
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Mun Chelsea samþykkja skiptin?

Mun Chelsea samþykkja skiptin?
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Harðhaus Villa reif treyju Greenwood – Sjáðu slagsmálin

Harðhaus Villa reif treyju Greenwood – Sjáðu slagsmálin
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Ofurtölvan spáir í spilin: Salah kemst ekki nálægt Haaland – Nýjasta stjarna United ekki líkleg

Ofurtölvan spáir í spilin: Salah kemst ekki nálægt Haaland – Nýjasta stjarna United ekki líkleg
433Sport
Í gær

Virðast hafa litla sem enga trú á Ten Hag

Virðast hafa litla sem enga trú á Ten Hag
433Sport
Í gær

Arteta virðist hafa bullandi trú: ,,Hann mun ganga frá þér“

Arteta virðist hafa bullandi trú: ,,Hann mun ganga frá þér“