fbpx
Fimmtudagur 13.nóvember 2025
433Sport

Segir Jón Ragnar vera kennslubókardæmi fyrir þá sem vilja ná langt

Hörður Snævar Jónsson
Mánudaginn 8. júní 2020 10:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Bjarni Þór Viðarsson er í léttu og skemmtilegu spjalli við Jóhann Skúla í Draumaliðinu, þar velur hann sína bestu samherja af ferlinum.

Bjarni Þór átti farsælan feril i atvinnumennsku en kom heim 2015 og gekk í raðir FH, Bjarni var mikið meiddur og lagði skóna á hilluna árið 2018, þá þrítugur.

Bjarni valdi sína bestu samherja og í liðið komst frændi hans, Jón Ragnar Jónsson sem átti farsælan feril hjá FH. „Þarna ætla ég að velja mann sem er tengdur mér fjölskylduböndum, kannski ekki með mestu hæfileikana. En hann sýnir hversu langt þú getur náð með því að leggja allt sem þú átt í hlutina. Jón Ragnar Jónsson,“ sagði Bjarni Þór Viðarsson.

Jón var ekki hæfileikaríkasti knattspyrnumaðurinn í bransanum en var duglegri en flestir og náði að vinna sér sæti í liði FH. Jón hafði verið í Þrótti um nokkuð langt en snéri til baka í FH og varð lykilmaður hjá uppeldisfélaginu.

„Ég var með yngri flokknum, hann var ágætis leikmaður. Eftir að hann kom í FH og bætti sig mikið, lagði hjartað sitt í þetta. Var orðinn virkilega flottur leikmaður í lokinn, hann var vanmetinn. Það var gott að spila með honum.“

„Hann gat hlaupið mikið, ég ætla að velja Jón frænda minn. Þetta eru kennslubókardæmi um að gefast ekki upp. Jón er líka með frábærar fyrirgjafir.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Ronaldo mætti með nýjasta úrið sitt í viðtal – Kostar 183 milljónir

Ronaldo mætti með nýjasta úrið sitt í viðtal – Kostar 183 milljónir
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Fyrrum njósnari United hjólar í félagið fyrir þessi mistök – Seldu leikmann á smáaur sem spilar með einu besta liði í heimi í dag

Fyrrum njósnari United hjólar í félagið fyrir þessi mistök – Seldu leikmann á smáaur sem spilar með einu besta liði í heimi í dag
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Sást í fyrsta sinn í marga mánuði – Bíður niðurstöðu um hvort hann hafi fallið á lyfjaprófi

Sást í fyrsta sinn í marga mánuði – Bíður niðurstöðu um hvort hann hafi fallið á lyfjaprófi
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Segir FH ekki hafa haft efni á því að kaupa Dag Fjeldsted – Snýr aftur til Breiðabliks

Segir FH ekki hafa haft efni á því að kaupa Dag Fjeldsted – Snýr aftur til Breiðabliks
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Ten Hag hafnaði stóru starfi

Ten Hag hafnaði stóru starfi
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Brotist inn á meðan hann var heima með börnin sín

Brotist inn á meðan hann var heima með börnin sín
433Sport
Í gær

Voru að taka upp myndband af sér í sleik þegar þetta gerðist – Voru agndofa yfir því hver var mættur á svæðið

Voru að taka upp myndband af sér í sleik þegar þetta gerðist – Voru agndofa yfir því hver var mættur á svæðið
433Sport
Í gær

Dua Lipa lék tveimur skjöldum í Argentínu um helgina

Dua Lipa lék tveimur skjöldum í Argentínu um helgina