fbpx
Föstudagur 09.maí 2025
433Sport

Gæti umræðan um Emil truflað FH?

Hörður Snævar Jónsson
Mánudaginn 8. júní 2020 13:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Enn er möguleiki á því að Emil Hallfreðsson spili með FH í sumar en hann er samningsbundinn Padova á Ítalíu. Samnnigur Emils er til 30 júní en ef deildin verður kláruð mun hann líklega framlengja hann.

Emil hefur æft og spilað með FH í vetur en félagið heldur í þá von að þessi íslenski landsliðsmaður komi heim í Krikann. „Er þetta ekki pínu truflandi, truflar þetta undirbúninginn?,“ spurði Hjörvar Hafliðason, stjórnandi Dr. Football

Mikael Nikulásson segir að umræðan um Emil trufli ekkert og að FH sé ekki að gera ráð fyrir honum. „Ég held að þetta trufli ekkert, þeir eru ekki að búast við honum. Hann kemur inn sem bónus.“

Hjörvar segir að árið sé stórt fyrir Ólaf Kristjánsson í sumar, hann er á leið inn í sitt þriðja tímabil sem þjálfari FH. „Risa ár fyrir Óla Kristjáns, hann þarf að ná einhverju í sumar. Vitum að hann er frábær þjálfari, það þarf eitthvað að gerast.“

Emil er búinn að vera atvinnumaður í 15 ár en hann lék með FH áður en hann hélt út, hann hefur átt frábæran feril með landsliði og félagsliði.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Dóttir hans lést aðeins 9 ára eftir erfið veikindi- Hugarfar hans vekur mikla athygli

Dóttir hans lést aðeins 9 ára eftir erfið veikindi- Hugarfar hans vekur mikla athygli
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Stuðningsmenn Al-Nassr að fá ógeð eftir látbragð Ronaldo í gær – „Farðu burt grátandi barn“

Stuðningsmenn Al-Nassr að fá ógeð eftir látbragð Ronaldo í gær – „Farðu burt grátandi barn“
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Skuggalegar óeirðir í París í gærkvöldi – Keyrt yfir fólk og eldar loguðu

Skuggalegar óeirðir í París í gærkvöldi – Keyrt yfir fólk og eldar loguðu
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Rashford ræður sér nýjan umboðsmann í von um að draumurinn rætist í sumar

Rashford ræður sér nýjan umboðsmann í von um að draumurinn rætist í sumar
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum
Missir af EM
433Sport
Í gær

Ísland leikur á Þróttarvelli

Ísland leikur á Þróttarvelli
433Sport
Í gær

Tók þátt í að fjárkúga félaga sinn – Eftir að hafa varað hann við fór af stað lygileg atburðarás

Tók þátt í að fjárkúga félaga sinn – Eftir að hafa varað hann við fór af stað lygileg atburðarás
433Sport
Í gær

Sjáðu eldræðu Wenger í gær – „Ég er mjög á móti svona“

Sjáðu eldræðu Wenger í gær – „Ég er mjög á móti svona“
433Sport
Í gær

Skoðuðu þann möguleika að ráða Arteta til starfa

Skoðuðu þann möguleika að ráða Arteta til starfa