fbpx
Miðvikudagur 24.apríl 2024
433Sport

Flugvellinum í Liverpool lokað: Eigandi Liverpool um borð í vél sem endaði utan brautar

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 11. desember 2019 13:33

Vélin, utan brautar

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Öll flugumferð um John Lennon flugvöllinn, í Liverpool er bönnuð þangað til um klukkan 17:00 í dag. Ástæðan er slys sem átti sér stað á vellinum, snemma í morgun.

UM borð í vélinni var Mike Gordon, stjórnarmaður hjá Liverpool og einn af eigendum félagsins. Hann er forseti, Fenway Sports sem er eigangi Liverpool.

Oft er talað um að Gordon sé maðurinn sem stjórni Liverpool, hann kom með einkaþotu frá Bandaríkjunum. Ástæðan eru fundir í Bítlaborginni í dag.

Þegar vélin lenti á John Lennon, flugvellinum þá misstu flugmennirnir stjórn á henni og hún endaði utan brautar. Rannsakað er, af hverju það gerðist.

Gordon og þrír starfsmenn vélarinnar voru um borð en enginn af þeim slasaðist, Gordon hefur þakkað viðbragðsaðilum fyrir frábær viðbrögð og þjónustu.

Mike Gordon með bikarinn góða.
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Nú líklegast að hann fari til Spánar

Nú líklegast að hann fari til Spánar
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Antony rýfur loks þögnina og útskýrir það sem hann gerði

Antony rýfur loks þögnina og útskýrir það sem hann gerði
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Selfoss lánar Gary Martin til Ólafsvíkur

Selfoss lánar Gary Martin til Ólafsvíkur
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Leikmaður í ensku úrvalsdeildinni skýtur fast á Antony

Leikmaður í ensku úrvalsdeildinni skýtur fast á Antony
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Hlakkar til að fylgjast með uppgangi John – „Það er ekkert skemmtilegra“

Hlakkar til að fylgjast með uppgangi John – „Það er ekkert skemmtilegra“
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Katrín myndi vilja bjóða Jurgen Klopp á Bessastaði – „Hann er miklu meiri stemningsmaður en ykkar maður“

Katrín myndi vilja bjóða Jurgen Klopp á Bessastaði – „Hann er miklu meiri stemningsmaður en ykkar maður“