Þriðjudagur 19.nóvember 2019
433Sport

Líkur á að Mourinho snúi aftur

Victor Pálsson
Mánudaginn 21. október 2019 16:52

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Jose Mourinho er efstur á óskalista Real Madrid sem skoðar það að leysa Zinedine Zidane undan störfum.

Frá þessu greina spænskir miðlar en frammistaðan undir Zidane hefur ekki þótt sannfærandi undanfarið.

Real tapaði 1-0 gegn Mallorca um helgina og er pressan farin að myndast á Santiago Bernabeu.

Mourinho var áður stjóri Real en hann stýrði félaginu frá 2010 til 2013 áður en hann hélt til Chelsea.

Portúgalinn var síðast hjá Manchester United en hann var rekinn frá félaginu í desember.

Enski boltinn á 433 er í boði
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

De Gea talinn einn sá besti en fær ekkert að spila

De Gea talinn einn sá besti en fær ekkert að spila
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Er þetta eini leikmaðurinn sem á öruggt sæti á ensku miðjunni?

Er þetta eini leikmaðurinn sem á öruggt sæti á ensku miðjunni?
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Sérfræðingar velja sterkasta byrjunarlið Englands

Sérfræðingar velja sterkasta byrjunarlið Englands
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Neymar til í að borga 2 milljarða með sér

Neymar til í að borga 2 milljarða með sér