Þriðjudagur 19.nóvember 2019
433Sport

Jóhann Berg og Aron Einar ekki með þegar Ísland þarf á kraftaverki að halda

Hörður Snævar Jónsson
Mánudaginn 21. október 2019 16:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

„Jói verður mjög líklega ekki með í nóvember,“ sagði Freyr Alexandersson, aðstoðarlandsliðsþjálfari, í viðtali í útvarpsþættinum Fótbolti.net á laugardaginn um Jóhann Berg Guðmundsson.

Jóhann Berg er tognaður aftan í læri og var tognun slæm, Jóhann meiddist gegn Frökkum á dögunum. Hann verður ekki með landsliðinu í nóvember.

Þar þarf Ísland á kraftaverki að halda til að komast beint inn á EM, Ísland þarf að vinna Tyrkland og Moldóvu og treysta á að Tyrkir tapi gegn Andorra. Ansi hæpið.

Það hjálpar Íslandi ekki fyrir leikina að bæði Jóhann Berg og fyrirliðinn, Aron Einar Gunnarsson verða fjarverandi

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Segist ekki hafa átt möguleika hjá Liverpool: ,,Skiptir ekki máli þó hann kýli boltann í netið“

Segist ekki hafa átt möguleika hjá Liverpool: ,,Skiptir ekki máli þó hann kýli boltann í netið“
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Keane lætur leikmann enska landsliðsins heyra það: ,,Hvar viltu að ég byrji?“

Keane lætur leikmann enska landsliðsins heyra það: ,,Hvar viltu að ég byrji?“
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Eiður Smári orðaður við þjálfarastarf hjá FH: „Ég held að þetta sé bara bull“

Eiður Smári orðaður við þjálfarastarf hjá FH: „Ég held að þetta sé bara bull“
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Skuldir Manchester United aukast verulega

Skuldir Manchester United aukast verulega
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum
Húðlatur Hazard
433Sport
Í gær

Þetta er staðan á fimm stjörnum Liverpool sem voru í vandræðum á síðustu dögum

Þetta er staðan á fimm stjörnum Liverpool sem voru í vandræðum á síðustu dögum
433Sport
Í gær

Van Dijk ekki með Hollandi – Farinn heim

Van Dijk ekki með Hollandi – Farinn heim
433Sport
Í gær

Raggi Sig: Mér leið hálf asnalega á vellinum

Raggi Sig: Mér leið hálf asnalega á vellinum
433Sport
Í gær

Hamren útskýrir af hverju Ísland komst ekki á EM: ,,Ef þú horfir á aðra riðla þá er þetta ekki algengt“

Hamren útskýrir af hverju Ísland komst ekki á EM: ,,Ef þú horfir á aðra riðla þá er þetta ekki algengt“