Mánudagur 18.nóvember 2019
433

Fyrrum dómari segir VAR hafa gert stór mistök

Victor Pálsson
Sunnudaginn 20. október 2019 21:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Mark Halsey, fyrrum dómari í ensku úrvalsdeildinni, segir að mark Manchester United hafi ekki átt að standa í dag.

Halsey dæmdi í úrvalsdeildinni í heil 14 ár en hann sá 1-1 jafntefli United og Liverpool í dag.

Að hans mati þá gerði VAR mistök með því að leyfa marki Marcus Rashford að standa.

,,Victor Lindelof brýtur á Divock Origi aftan frá áður en Marcus Rashford skoraði,“ sagði Halsey.

,,Það er hægt að segja að það hafi verið augljós mistök að gefa Liverpool ekki aukasprnu.“

,,Við þurfum meiri stöðugleika með VAR.“

Enski boltinn á 433 er í boði
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Svona búa Samherjar

Ekki missa af

433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Raggi Sig: Mér leið hálf asnalega á vellinum

Raggi Sig: Mér leið hálf asnalega á vellinum
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Hamren útskýrir af hverju Ísland komst ekki á EM: ,,Ef þú horfir á aðra riðla þá er þetta ekki algengt“

Hamren útskýrir af hverju Ísland komst ekki á EM: ,,Ef þú horfir á aðra riðla þá er þetta ekki algengt“
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Sjáðu ástandið á Kolbeini í hálfleik: Eru meiðslin mjög alvarleg?

Sjáðu ástandið á Kolbeini í hálfleik: Eru meiðslin mjög alvarleg?
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Þetta hefur þjóðin að segja: Forseti Íslands mun fyrirskipa þjóðarsorg á morgun

Þetta hefur þjóðin að segja: Forseti Íslands mun fyrirskipa þjóðarsorg á morgun
433
Fyrir 18 klukkutímum

Redknapp með góð ráð fyrir Tottenham: ,,Sé hann ekki framlengja“

Redknapp með góð ráð fyrir Tottenham: ,,Sé hann ekki framlengja“
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Portúgal á EM og Ronaldo með 99 mörk

Portúgal á EM og Ronaldo með 99 mörk
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Þolir ekki Messi og sendir honum pillu: Hefur of mikil áhrif – ,,Hann reynir að stjórna leiknum“

Þolir ekki Messi og sendir honum pillu: Hefur of mikil áhrif – ,,Hann reynir að stjórna leiknum“
433
Fyrir 21 klukkutímum

Ekki ánægður í nýju hlutverki hjá Arsenal

Ekki ánægður í nýju hlutverki hjá Arsenal