fbpx
Sunnudagur 24.ágúst 2025
433

Eric Bailly fylgir Lukaku til Jay-Z

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 9. janúar 2019 15:39

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Eric Bailly, miðvörður Manchester United hefur ákveðið að skipta um umboðsskrifstofu.

Hann hefur samið við RocNation sem er í eigu Jay-Z og er hann þriðji knattspyrnumaðurinn sem gengur í raðir þeirra.

Fyrir eru samherji hans, Romelu Lukaku og Jerome Boateng en flestir skjólstæðingar RocNation stunda íþróttir sínar í Bandaríkjunum.

Þar er mest um að ræða NBA leikmenn og NFL stjörnur en Jay-Z vill einbeita sér að fótboltanum, þar sér hann fjármuni til að sækja.

Bailly er á sínu þriðja tímabili með Manchester United en honum hefur ekki alveg tekist að festa sig í sessi.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Pirraður á umfjöllun fjölmiðla: ,,Ten Hag var aldrei vandamálið“

Pirraður á umfjöllun fjölmiðla: ,,Ten Hag var aldrei vandamálið“
433Sport
Í gær

Sjáðu fyrsta mark Gyokores fyrir Arsenal

Sjáðu fyrsta mark Gyokores fyrir Arsenal
433Sport
Í gær

Vildi ekki kveðja en var neyddur af liðsfélögunum – Sjáðu fallegt augnablik

Vildi ekki kveðja en var neyddur af liðsfélögunum – Sjáðu fallegt augnablik
433Sport
Í gær

Hatar Liverpool en skemmti sér með stjóranum í sumar: ,,Maður þarf að sýna virðingu“

Hatar Liverpool en skemmti sér með stjóranum í sumar: ,,Maður þarf að sýna virðingu“
433Sport
Í gær

Sá yngsti í sögu félagsins til að leggja upp

Sá yngsti í sögu félagsins til að leggja upp