fbpx
Fimmtudagur 06.nóvember 2025
433

Þetta sagði Ferguson við leikmenn United þegar Solskjær bað hann að ræða við þá

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 8. janúar 2019 11:41

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Ole Gunnar Solskjær, sem er í dag stjóri Manchester United bað Sir Alex Ferguson um að koma á æfingasvæði félagsins á dögunum.

Solskjær sem stýrir United út þessa leiktíð hefur unnið fimm fyrstu leikina sína í starfi.

Hann vildi fá sigursælasta stjóra í sögu félagsins til að koma og ræða við félagið. Ferguson lét af störfum árið 2013, síðan hefur félagið verið í vandræðum.

Jose Mourinho var rekinn í desember en hann var fjórði stjórinn sem stýrir liðinu eftir að Ferguson hætti.

,,Hann sagði leikmönnum það að þeir myndu sjá til þess að United yrði sigursælt á nýjan leik,“ segir heimildarmaður úr herbúðum félagsins.

,,Hann sagðist hafa trú á þessum leikmönnum, hann vildi að þeir myndu njóta sín og bejast fyrir hvorn annan. Skilja allt eftir á vellinum.“

,,Hann sagði að félagið væri í góðum höndum, hann sagði þeim að félagið yrði stærra og betra á næstu árum, að þeir yrðu hluti af því.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Helgi og Egill að störfum í Sviss

Helgi og Egill að störfum í Sviss
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Kaldhæðinn Arnar Gunnlaugs: „Er hjá Stellar, sem hjálpar gríðarlega mikið til þegar þú ert að velja í landsliðið“

Kaldhæðinn Arnar Gunnlaugs: „Er hjá Stellar, sem hjálpar gríðarlega mikið til þegar þú ert að velja í landsliðið“
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Lúðvík valdi hóp U21 árs landsliðsins – Stýrir liðinu tímabundið á meðan leitað er að arftaka Ólafs Inga

Lúðvík valdi hóp U21 árs landsliðsins – Stýrir liðinu tímabundið á meðan leitað er að arftaka Ólafs Inga
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Spilaði í Meistaradeildinni í gær en kemst ekki í U21 árs landslið Íslands

Spilaði í Meistaradeildinni í gær en kemst ekki í U21 árs landslið Íslands
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Albert mætti í Landsrétt í morgun

Albert mætti í Landsrétt í morgun
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Óhugnanleg uppákoma í London: Lögregla opinberar hver þekkti maðurinn er

Óhugnanleg uppákoma í London: Lögregla opinberar hver þekkti maðurinn er
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Ronaldo ómyrkur í máli er hann ræddi málefni Manchester United – „Við verðum að vera hreinskilin“

Ronaldo ómyrkur í máli er hann ræddi málefni Manchester United – „Við verðum að vera hreinskilin“
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Ungstirnið á förum í janúar – Virðist búinn að velja áfangastað

Ungstirnið á förum í janúar – Virðist búinn að velja áfangastað