fbpx
Föstudagur 22.ágúst 2025
433Sport

Scholes með samsæriskenningar um Mourinho: Augnablikið sem hann sá að allt var í steik

Hörður Snævar Jónsson
Fimmtudaginn 17. janúar 2019 15:26

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Paul Scholes fyrrum miðjumaður Manchester United segir að Jose Mourinho, hafi viljað vera rekinn frá félaginu.

Mourinho var rekinn frá United í desember, eftir tvö og hálft ár í starfi. United hefur unnið alla leiki efitr að Mourinho var rekinn og Ole Gunnar Solskjær.

,,Mér fannst að Mourinho hafi ekki viljað vera þarna, hann náð að binda enda á þetta á fullkomin hátt, á endanum,“ sagði Scholes.

,,Blaðamannafundir hans voru til skammar, svo neikvæðir. Það var augljóst að leikmenn vildu ekki spila fyrir hann, það rétta gerðist svo.“

Scholes segir að hann hafi áttað sig á að allt væri í steik þegar Mourinho var farinn í stríð við Antonio Valencia, fyrirliða liðsins.

,,Hann var í stríði við Valencia, hann er ljúfasti maður í heiminum. Það er ómögulegt að vera illa við Valencia.“

,,Það var stórt merki um að allt væri í steik.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Þetta eru vinsælustu skiptingarnar í Fantasy – Flestir losa sig við stjörnu Liverpool

Þetta eru vinsælustu skiptingarnar í Fantasy – Flestir losa sig við stjörnu Liverpool
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Útskýrir ákvörðun sína að flytja til Dubai með fjölskylduna – Meira öryggi og betra nám fyrir börnin

Útskýrir ákvörðun sína að flytja til Dubai með fjölskylduna – Meira öryggi og betra nám fyrir börnin
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Arsenal sagt ætla að skoða enska landsliðsmanninn vegna meiðsla Havertz

Arsenal sagt ætla að skoða enska landsliðsmanninn vegna meiðsla Havertz
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Vilja Jackson en Chelsea verður að lækka verðmiðann

Vilja Jackson en Chelsea verður að lækka verðmiðann
433Sport
Í gær

Arsenal hoppar inn og er að ná að stela Eze af Tottenham – Bjóða Palace betri pakka

Arsenal hoppar inn og er að ná að stela Eze af Tottenham – Bjóða Palace betri pakka
433Sport
Í gær

Vonar að enginn hlusti á KSÍ og að allir fái sér vel í glas á föstudag – „Hvaða þvæla er þetta“

Vonar að enginn hlusti á KSÍ og að allir fái sér vel í glas á föstudag – „Hvaða þvæla er þetta“