fbpx
Sunnudagur 24.ágúst 2025
433

,,Allt í einu situr Romelu Lukaku á bekknum og veit ekki hvernig hann á að komast í liðið“

Hörður Snævar Jónsson
Mánudaginn 14. janúar 2019 11:50

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Marcus Rashford, sóknarmaður Manchester United er allt í einu orðin ein skærasta stjarna liðsins. Ole Gunnar Solskjær hefur fengið enska framherjann til að springa út.

Rashford var hetja Manchester United gegn Tottenham í gær en Jamie Redknapp, sérfræðingur Sky Sports sér ekki Romelu Lukaku koma sér aftur í liðið.

,,Í fyrsta sinn á ferlinum virðist Marcus Rashford eiga heima í raun og veru í treyju Manchester United,“ skrifar Redknapp.

,,Fyrr á tímabilinu var hann inn og út úr liðinu og stöðuleika vantaði fyrir framan markið, hann virkaði betri með enska landsliðinu en United. Solskjær hefur sett traust sitt á Rashford og gefið honum fjölda leikja, hann er að borga til baka.“

,,Hann virkar svalur innan vallar, það er smá hroki í því hvenrig hann leiðir línuna. Hann er ekki stressaður þegar hann sleppur í gegn. Hann kláraði færið á Wembley afar vel.“

,,Allt í einu situr Romelu Lukaku á bekknum og veit ekki hvernig hann á að komast í liðið.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Pirraður á umfjöllun fjölmiðla: ,,Ten Hag var aldrei vandamálið“

Pirraður á umfjöllun fjölmiðla: ,,Ten Hag var aldrei vandamálið“
433Sport
Í gær

Sjáðu fyrsta mark Gyokores fyrir Arsenal

Sjáðu fyrsta mark Gyokores fyrir Arsenal
433Sport
Í gær

Vildi ekki kveðja en var neyddur af liðsfélögunum – Sjáðu fallegt augnablik

Vildi ekki kveðja en var neyddur af liðsfélögunum – Sjáðu fallegt augnablik
433Sport
Í gær

Hatar Liverpool en skemmti sér með stjóranum í sumar: ,,Maður þarf að sýna virðingu“

Hatar Liverpool en skemmti sér með stjóranum í sumar: ,,Maður þarf að sýna virðingu“
433Sport
Í gær

Sá yngsti í sögu félagsins til að leggja upp

Sá yngsti í sögu félagsins til að leggja upp