fbpx
Sunnudagur 24.ágúst 2025
433

Mourinho búinn að ráða sig í sitt fyrsta verkefni eftir brottreksturinn

Hörður Snævar Jónsson
Fimmtudaginn 10. janúar 2019 10:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Fullyrt er að Florentio Perez, forseti Real Madrid sé byrjaður að ræða við umboðsmann Jose Mourinho um að snúa aftur.

EKki er mánuður síðan að Mourinho var rekinn frá Manchester United en hann hafnaði Benfica á dögunum.

Real Madrid er á öðrum þjálfaranum á þessari leiktíð en það er farið að hitna vel undir Santiago Solari í starfi.

Mourinho vill þó ekki fara strax út í þjálfun en hann hefur ráðið sig í sitt fyrsta verkefni eftir brottreksturinn.

Mourinho verður sérfræðingur hjá Bein Sport núna á næstu vikum þegar Asíukeppnin fer fram en þar á hann að greina helstu stjörnur mótsins.

Mourinho fær vel borgað fyrir svona verkefni enda vakti hann mikla lukku sem sérfræðingur á HM, á síðasta ári.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Pirraður á umfjöllun fjölmiðla: ,,Ten Hag var aldrei vandamálið“

Pirraður á umfjöllun fjölmiðla: ,,Ten Hag var aldrei vandamálið“
433Sport
Í gær

Sjáðu fyrsta mark Gyokores fyrir Arsenal

Sjáðu fyrsta mark Gyokores fyrir Arsenal
433Sport
Í gær

Vildi ekki kveðja en var neyddur af liðsfélögunum – Sjáðu fallegt augnablik

Vildi ekki kveðja en var neyddur af liðsfélögunum – Sjáðu fallegt augnablik
433Sport
Í gær

Hatar Liverpool en skemmti sér með stjóranum í sumar: ,,Maður þarf að sýna virðingu“

Hatar Liverpool en skemmti sér með stjóranum í sumar: ,,Maður þarf að sýna virðingu“
433Sport
Í gær

Sá yngsti í sögu félagsins til að leggja upp

Sá yngsti í sögu félagsins til að leggja upp