fbpx
Miðvikudagur 24.apríl 2024
433Sport

Liverpool valtaði yfir West Ham – Jafnt hjá Jóa Berg

Victor Pálsson
Sunnudaginn 12. ágúst 2018 14:21

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Liverpool byrjar tímabilið á Englandi ansi vel en liðið fékk West Ham í heimsókn í fyrstu umferð í dag.

Liverpool bauð upp á flugeldasýningu á Anfield í dag og skoraði fjögur mörk í sannfærandi sigri.

Þeir Mohamed Salah og Sadio Mane skoruðu tvö mörk fyrir heimamenn í fyrri hálfleik sem lauk 2-0.

Mane bætti svo við öðru marki sínu snemma í þeim síðari og Daniel Sturridge gerði svo út um leikinn undir lok leiksins.

Jóhann Berg Guðmundsson spilaði á sama tíma 87 mínútur fyrir Burnley sem gerði markalaust jafntefli við Southampton.

Liverpool 4-0 West Ham
1-0 Mohamed Salah(19′)
2-0 Sadio Mane(45′)
3-0 Sadio Mane(53′)
4-0 Daniel Sturridge(88′)

Southampton 0-0 Burnley

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Arsenal og City gætu verið á leið í stríð um miðjumanninn öfluga

Arsenal og City gætu verið á leið í stríð um miðjumanninn öfluga
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Bayern byrjað að ræða við Rangnick um að taka við

Bayern byrjað að ræða við Rangnick um að taka við
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Samtal Liverpool við Slot virkt

Samtal Liverpool við Slot virkt
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Bjóða honum nýjan samning þó sá gamli gildi í sex ár til viðbótar

Bjóða honum nýjan samning þó sá gamli gildi í sex ár til viðbótar
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Íhuga að lögsækja Gary Neville fyrir þessi ummæli

Íhuga að lögsækja Gary Neville fyrir þessi ummæli
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Kemur vel til greina að fyrrum stjóri United taki við Bayern – Einum færri á blaði eftir fréttir dagsins

Kemur vel til greina að fyrrum stjóri United taki við Bayern – Einum færri á blaði eftir fréttir dagsins
433Sport
Í gær

Valtýr Björn biður Viðar Örn afsökunar á falsfrétt sem fór í loftið – „Þetta er algjört kjaftæði“

Valtýr Björn biður Viðar Örn afsökunar á falsfrétt sem fór í loftið – „Þetta er algjört kjaftæði“
433Sport
Í gær

Telja að VAR hafi teiknað línuna á vitlausan stað til að bjarga United frá áfalli – Sjáðu myndina

Telja að VAR hafi teiknað línuna á vitlausan stað til að bjarga United frá áfalli – Sjáðu myndina