fbpx
Þriðjudagur 11.nóvember 2025
433

Þessir fjórir koma til greina sem eftirmaður Wenger

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 27. febrúar 2018 09:04

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Enska götublaðið Telegraph segir frá því í dag að Arsenal skoði það alvarlega að skipta Arsene Wenger út í sumar.

Wenger virðist á endastöð með Arsenal en liðið tapaði illa í úrslitum enska deildarbikarsins um helgina.

Telegraph segir að Arsenal skoði fjóra kosti í það að taka við starfi Wenger.

Þar má nefna Leonardi Jardim sem hefur unnið gott starf með Monaco. Einnig er Mikel Arteta fyrrum miðjumaður Arsenal orðaður við félagið en hann er í dag aðstoðarþjálfari Manchester City.

Brendan Rodgers stjóri Celtic er einnig sagður koma til greina líkt og Joachim Löw þjálfari Þýskalands.

4 sem koma til greina:
Leonardo Jardim (Moanco)
Mikel Arteta (Aðstoðarþjálfari Manchester City)
Brendan Rodgers (Celtic)
Joachim Löw (Þýskaland)

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Hilmar McShane ráðinn til Vals

Hilmar McShane ráðinn til Vals
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Mikið undir hjá Íslandi í fyrramálið eftir glæstan sigur um helgina

Mikið undir hjá Íslandi í fyrramálið eftir glæstan sigur um helgina
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Van Dijk með skilaboð til leikmanna Liverpool

Van Dijk með skilaboð til leikmanna Liverpool
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Ofurtölvan stokkar spilin eftir helgina – Arsenal heldur velli og United gæti náð í Meistaradeildina

Ofurtölvan stokkar spilin eftir helgina – Arsenal heldur velli og United gæti náð í Meistaradeildina
433Sport
Í gær

Hjólar í Florian Wirtz – „Hann leit út eins og lítill strákur á vellinum“

Hjólar í Florian Wirtz – „Hann leit út eins og lítill strákur á vellinum“
433Sport
Í gær

Krísufundur hjá Napoli í dag eftir að Conte hjólaði í leikmennina í gær – Líkur á að hann segi upp

Krísufundur hjá Napoli í dag eftir að Conte hjólaði í leikmennina í gær – Líkur á að hann segi upp