

Tite þjálfari Brasilíu er ekkrt að slaka á með hlutina og hefur valið 15 leikmenn sem fara á HM í sumar.
Um er að ræða 15 frábæra leikmenn en þá eru bara átta sæti eftir í HM hóp liðsins.
Margir frábærir leikmenn eru að berjast um þau sæti, að koma til Rússlands.
Þarna eru ekki Ederson, Danilo, David Luiz og fleiri góðir.
Hópinn má sjá hér að neðan.
15 manna hópurinn:
Alisson (Roma)
Dani Alves (PSG)
Thiago Silva (PSG)
Marquinhos (PSG)
Miranda (Inter)
Marcelo (Real Madrid)
Casemiro (Real Madrid)
Fernandinho (Manchester City)
Renato Augusto (Beijing Guoan)
Paulinho (Barcelona)
Willian (Chelsea)
Philippe Coutinho (Barcelona)
Gabriel Jesus (Manchester City)
Roberto Firmino (Liverpool)
Neymar (PSG)