

Chelsea er komið áfram í átta liða úrslit enska bikarsins eftir sigur á Hull í 16 liða úrslitum.
Það var Willian sem kom Chelsea á bragðið áður en Pedro bætti við forystuna.
Willian skoraði svo sitt annað mark áður en Olivier Giroud skoraði sitt fyrsta mark fyrir félagið.
Hull gat minnkað forskot Chelsea í fyrri hálfleik Wilfredo Caballero varði vítaspyrnu David Meyler.
Í hinum leik kvöldsins vann Leicester 1-0 sigur á Sheffield Sheffield United þar sem Jamie Vardy skoraði eina mark leiksins.