fbpx
Fimmtudagur 06.nóvember 2025
433

Gary Neville skilur ekki hvernig Lukaku gat orðið of þungur

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 11. desember 2018 10:27

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Romelu Lukaku framherji Manchester United segist vera að létta sig til að ná flugi aftur í ensku úrvalsdeildinni.

Lukaku byrjaði tímabilið ömurlega en hefur nú skorað tvö mörk í síðustu þremur leikjum ársins.

Hann segist hafa bætt á sig vöðvamassa fyrir HM í Rússlandi sem hann reyni nú að losa sig við.

,,Ég reyni að losa mig við vöðva, ég verð að gera það,“ sagði Lukaku.

Gary Neville sérfræðingur Sky Sports skilur ekki hvernig Lukaku gat leyft sér að verða of þungur.

,,Ég skil ekki hvernig svona getur gerst, miðað við hvernig ég hugsaði sem leikmaður,“ sagði Neville.

,,Þú tókst aldrei séns með undirbúning, þú gast spilað illa, gefið mörk, gert mistök, klúðrað færi. Þannig hlutir gerast, þú tekur ekki séns með undirbúning.“

,,Þegar það eru 55 starfsmenn sem sjá um allt, næringu, styrk og formið á leikmönnum. Ég get ekki skilið hvernig leikmaður er með of mikið af vöðvum eða of þungur.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Helgi og Egill að störfum í Sviss

Helgi og Egill að störfum í Sviss
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Kaldhæðinn Arnar Gunnlaugs: „Er hjá Stellar, sem hjálpar gríðarlega mikið til þegar þú ert að velja í landsliðið“

Kaldhæðinn Arnar Gunnlaugs: „Er hjá Stellar, sem hjálpar gríðarlega mikið til þegar þú ert að velja í landsliðið“
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Lúðvík valdi hóp U21 árs landsliðsins – Stýrir liðinu tímabundið á meðan leitað er að arftaka Ólafs Inga

Lúðvík valdi hóp U21 árs landsliðsins – Stýrir liðinu tímabundið á meðan leitað er að arftaka Ólafs Inga
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Spilaði í Meistaradeildinni í gær en kemst ekki í U21 árs landslið Íslands

Spilaði í Meistaradeildinni í gær en kemst ekki í U21 árs landslið Íslands
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Albert mætti í Landsrétt í morgun

Albert mætti í Landsrétt í morgun
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Óhugnanleg uppákoma í London: Lögregla opinberar hver þekkti maðurinn er

Óhugnanleg uppákoma í London: Lögregla opinberar hver þekkti maðurinn er
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Ronaldo ómyrkur í máli er hann ræddi málefni Manchester United – „Við verðum að vera hreinskilin“

Ronaldo ómyrkur í máli er hann ræddi málefni Manchester United – „Við verðum að vera hreinskilin“
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Ungstirnið á förum í janúar – Virðist búinn að velja áfangastað

Ungstirnið á förum í janúar – Virðist búinn að velja áfangastað