Juan Mata leikmaður Manchester United fór á fund með merkilegum manni í vikunni.
Mata fundaði þar með Bil Gates og kynnti hann fyrir Common Goal.
Common Goal eru samtök sem Mata stofnaði en þar gefa knattspyrnumenn eitt prósent af tekjunum sínum til góðra málefna.
Margir öflugir leikmenn hafa gengið til liðs við Mata en hann hitti á Gates og fleiri góða í vikunni.
Mynd af þessu er hér að neðan.