fbpx
Mánudagur 25.ágúst 2025
433

Stóri Sam segir Gylfa og Rooney ekki geta spilað saman

Hörður Snævar Jónsson
Mánudaginn 22. janúar 2018 09:23

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Sam Allardyce knattspyrnustjóri Everton ætlar sér ekki að spila Wayne Rooney og Gylfa Þór Sigurðssyni saman.

Allardyce segir þá félaga ekki hafa næga hlaupagetu til að spila saman.

Gylfi byrjaði í janftefli gegn West Brom um helgina á meðan Rooney var a´bekknum.

,,Ég held að Rooney og Gylfi geti ekki spilað saman, þeir eru klókir og hæfileikaríkir en að hlaupa um völlinn er ekki þeirra styrkur,“ sagði Allardyce.

,,Ég verð því að ákveða hver á að spila hverju sinni, Gylfi hefur meira verið á kantinum og því fékk hann að prufa sína stöðu.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

England: Grealish með tvær stoðsendingar í sigri – Jafnt á Selhurst Park

England: Grealish með tvær stoðsendingar í sigri – Jafnt á Selhurst Park
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Byrjunarlið Fulham og Manchester United – Sesko á bekknum

Byrjunarlið Fulham og Manchester United – Sesko á bekknum
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Staðfestir nýjan samning

Staðfestir nýjan samning
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Enn eitt félagið sagt undirbúa risatilboð í Fernandes

Enn eitt félagið sagt undirbúa risatilboð í Fernandes
433Sport
Í gær

Kom inná 15 ára gamall og fiskaði víti í fyrsta leik

Kom inná 15 ára gamall og fiskaði víti í fyrsta leik
433Sport
Í gær

Útskýrir af hverju hann kvaddi Liverpool og tók óvænt skref í sumar

Útskýrir af hverju hann kvaddi Liverpool og tók óvænt skref í sumar