fbpx
Sunnudagur 21.september 2025
433

Ramires langar að snúa aftur til Chelsea

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 6. mars 2018 08:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Ramires miðjumaður Jiangsu Suning í Kína langar að snúa aftur til Chelsea.

Ramires sem er þrítugur fór frá Chelsea til Kína fyrir tveimur árum, launin þar voru miklu betri.

,,Ég mun alltaf eiga sérstakt samband við Chelsea og ég vil spila þar aftur,“ sagði Ramires.

,,Ég var meiddur á dögunum og var í endurhæfingu þar, þetta er eins og annað heimili mitt.“

,,Ég veit að dyrnar á Stamford Bridge verða alltaf opnar fyrir mig, það væri magnað að klæðast treyjunni aftur.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Í gær

Fékk ekki að fara en fær launahækkun

Fékk ekki að fara en fær launahækkun
433Sport
Í gær

Með því að lifa tvöföldu lífi hélt hann framhjáhaldinu gangandi í tvö ár – Þetta litla atvik varð til þess að allt kom upp á yfirborðið

Með því að lifa tvöföldu lífi hélt hann framhjáhaldinu gangandi í tvö ár – Þetta litla atvik varð til þess að allt kom upp á yfirborðið
433Sport
Fyrir 2 dögum

Fór að ferðast til að halda sér gangandi í sorginni – „Að vinna með fólki með heilabilun hefur líka hjálpað“

Fór að ferðast til að halda sér gangandi í sorginni – „Að vinna með fólki með heilabilun hefur líka hjálpað“
433Sport
Fyrir 2 dögum

Guðjón tekur við Haukum – Hætti um síðustu helgi að spila

Guðjón tekur við Haukum – Hætti um síðustu helgi að spila