

Jose Mourinho stjóri Manchester United hefur staðfest að Eric Bailly sé klár í slaginn á nýjan leik.
Varnarmaðurinn hefur frá síðan í nóvember og fer í aðgerð í desember.
Vörn United hefur fengið gagnrýni og mun Bailly mögulega byrja gegn Huddersfield í bikarnum á morgun.
Líklegt er þó að Bailly byrji ekki á morgun en hann gæti byrjað gegn Sevilla í Meistaradeildinni í næstu viku.
Marcus Rashford og Ander Herrera eru hins vegar meiddir og verða ekki með um helgina.