fbpx
Fimmtudagur 28.ágúst 2025
433

West Ham tilbúið að borga 20 milljónir punda fyrir miðjumann Everton

Hörður Snævar Jónsson
Mánudaginn 29. janúar 2018 15:01

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

West Ham er tilbúið að borga 20 milljónir punda fyrir Morgan Schneiderlin, miðjumann Everton en það er Sky Sports sem greinir frá þessu.

David Moyes, stjóri West Ham er með alla arma úti þessa dagana og leitar nú leiða til þess að styrkja liðið.

Hann tók við liðinu í haust af Slaven Bilic og situr liðið í dag í ellefta sæti deildarinnar með 26 stig.

Schneiderlin hefur ekki átt fast sæti í liði Everton síðan að Sam Allardyce tók við en hann kom til liðsins frá Manhcester United í janúar 2017.

Það var Ronald Koeman, fyrrum stjóri hans hjá Southampton sem fékk hann til Everton en hann var rekinn síðasta haust.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Bjartsýni hjá Liverpool þegar gluggalok nálgast

Bjartsýni hjá Liverpool þegar gluggalok nálgast
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Þessir eru líklegastir til að taka við af Amorim

Þessir eru líklegastir til að taka við af Amorim
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Bonnie Blue í mjög óvæntu hlutverki – Allt dregið til baka eftir hörð viðbrögð

Bonnie Blue í mjög óvæntu hlutverki – Allt dregið til baka eftir hörð viðbrögð
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Vilja leikmann Liverpool til að fylla skarð Eze

Vilja leikmann Liverpool til að fylla skarð Eze