fbpx
Fimmtudagur 28.ágúst 2025
433

Sturridge á leið í læknisskoðun hjá WBA

Hörður Snævar Jónsson
Mánudaginn 29. janúar 2018 14:51

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Daniel Sturridge er á leið í læknisskoðun hjá WBA en það er John Percy, blaðamaður hjá Telegraph sem greinir frá þessu.

Sturridge hefur verið sterklega orðaður við brottför frá félaginu að undanförnu og var síðast orðaður við Newcastle í dag.

Þá hefur Inter Milan einnig sýnt því áhuga að fá hann en hann hefur ekki átt fast sæti í liði Liverpool síðan Jurgen Klopp tók við á Anfield.

Hann hefur verið afar óheppinn með meiðsli í gegnum tíðina en hann vill fara með Englandi á HM í Rússlandi, næsta sumar.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Bjartsýni hjá Liverpool þegar gluggalok nálgast

Bjartsýni hjá Liverpool þegar gluggalok nálgast
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Þessir eru líklegastir til að taka við af Amorim

Þessir eru líklegastir til að taka við af Amorim
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Bonnie Blue í mjög óvæntu hlutverki – Allt dregið til baka eftir hörð viðbrögð

Bonnie Blue í mjög óvæntu hlutverki – Allt dregið til baka eftir hörð viðbrögð
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Vilja leikmann Liverpool til að fylla skarð Eze

Vilja leikmann Liverpool til að fylla skarð Eze