fbpx
Fimmtudagur 28.ágúst 2025
433

Roma sagt hafa hafnað tilboði Liverpool í Becker

Hörður Snævar Jónsson
Mánudaginn 29. janúar 2018 11:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Roma hefur hafnað tilboði frá Liverpool í Alisson Becker, markmann liðsins en frá þessu greina ítalskir fjölmiðlar.

Liverpool hefur verið í vandræðum með markvarðastöðuna hjá sér, undanfarin ár en þeir Simon Mignolet og Loris Karius hafa varið mark liðsins, undanfarin ár.

Báðir hafa gert sig seka um slæm mistök á leiktíðinn en Karius er orðinn aðalmarkmaður liðsins.

Becker hefur verið sterklega orðaður við Liverpool að undanförnu en það verður að teljast ólíklegt að félagið nái að klára kaupin á honum fyrir miðvikudaginn.

Ekki hefur verið gefið upp hvað Liverpool á að hafa boðið í markmanninn en það er talið vera í kringum 15 milljónir punda.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Bjartsýni hjá Liverpool þegar gluggalok nálgast

Bjartsýni hjá Liverpool þegar gluggalok nálgast
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Þessir eru líklegastir til að taka við af Amorim

Þessir eru líklegastir til að taka við af Amorim
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Bonnie Blue í mjög óvæntu hlutverki – Allt dregið til baka eftir hörð viðbrögð

Bonnie Blue í mjög óvæntu hlutverki – Allt dregið til baka eftir hörð viðbrögð
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Vilja leikmann Liverpool til að fylla skarð Eze

Vilja leikmann Liverpool til að fylla skarð Eze