fbpx
Fimmtudagur 28.ágúst 2025
433

Klopp tjáir sig um kaup Arsenal á Aubameyang

Hörður Snævar Jónsson
Mánudaginn 29. janúar 2018 11:50

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Pierre-Emerick Aubameyang, framherji Dortmund er að ganga til liðs við Arsenal en félögin náðu samkomulagi um kaupverðið á leikmanninum í morgun.

Arsenal þarf að borg tæplega 60 milljónir punda fyrir framherjann sem hefur verið sterklega orðaður við Arsenal í þessum mánuði.

Jurgen Klopp, stjóri Liverpool þekkir Aubameyang vel en hann fékk leikmanninn til Dortmund á sínum tíma og segir að hann sé góður strákur, þrátt fyrir að þýskir fjölmiðlar hafi verið duglegir að skrifa um mis fallega hluti um hann.

„Auba er mjög góður strákur,“ sagði Klopp.

„Auðvitað efast fólk um það, sérstaklega ef þú skoðar fréttirnar sem eru oft á tíðum skrifaðar um hann.“

„Sannleikurinn er samt sá að allar þessir fréttir eru stórlega ýktar, hann er góður strákur,“ sagði hann að lokum.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Bjartsýni hjá Liverpool þegar gluggalok nálgast

Bjartsýni hjá Liverpool þegar gluggalok nálgast
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Þessir eru líklegastir til að taka við af Amorim

Þessir eru líklegastir til að taka við af Amorim
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Bonnie Blue í mjög óvæntu hlutverki – Allt dregið til baka eftir hörð viðbrögð

Bonnie Blue í mjög óvæntu hlutverki – Allt dregið til baka eftir hörð viðbrögð
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Vilja leikmann Liverpool til að fylla skarð Eze

Vilja leikmann Liverpool til að fylla skarð Eze