fbpx
Laugardagur 27.apríl 2024
Matur

Fólk segir þetta ráð breyta lífi sínu: Svona heldur hún avókadó grænu

Lilja Katrín Gunnarsdóttir
Miðvikudaginn 16. janúar 2019 11:30

Þvílíkt ráð!

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Lárperur, eða avókadó, eru vinsælar, sérstaklega hjá þeim sem borða lágkolvetna fæði og þurfa góða fitu í kroppinn.

Gallinn við lárperur er að þegar búið er að skera þær í tvennt verða þær fljótt brúnar og ljótar. Kona nokkur í hópi á Facebook er hins vegar með ráð við þessu, eins og sagt er frá á Daily Mail.

Konan deilid mynd af lárperu sem var búin að vera í ísskáp í nítján klukkutíma og varla hægt að greina brúna bletti á henni.

„Penslið lárperuna með bræddri kókosolíu til að loka henni. Litlu, brúnu blettirnir voru á lárperunni áður en ég lokaði henni,“ segir hún.

Lárperan fræga.

Einn Facebook-notandi sem skrifar athugasemd við færsluna gengur svo langt að segja að ráðið hafi breytt lífi sínu og fleiri taka í sama streng. Allavega þess virði að prófa.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Matur
20.12.2023

Grillaður hunangshjúpaður hestshaus með sinnepsfræjum, villihvítlauk og blóðbergi

Grillaður hunangshjúpaður hestshaus með sinnepsfræjum, villihvítlauk og blóðbergi
Matur
07.12.2023

Hátíðarbakkinn

Hátíðarbakkinn
Matur
04.11.2023

Djúsí beikonborgari með mozzarella fyllingu

Djúsí beikonborgari með mozzarella fyllingu
Matur
03.11.2023

Kjúklingalasagna sem allir elska

Kjúklingalasagna sem allir elska
Matur
20.10.2023

Salat með byggi, sætum kartöflum, graskersfræjum og hvítlauk

Salat með byggi, sætum kartöflum, graskersfræjum og hvítlauk
Matur
19.10.2023

Bragðmikil sveppasúpa

Bragðmikil sveppasúpa